Frístundaheimili Grafarvogi

Regnbogaland

Frístundaheimilið Regnbogaland er staðsett í vesturenda Foldaskóla, 2. hæð 3. og 4. bekkur eru í hjarta Regnbogalands, 1. bekkur í stofu inn af hjartanu og  2. bekkur í stofu við hliðina á 1. bekk.   Við höfum leikföng í stofunum sem hæfa hverjum aldri, s.s. elstu börnin eru með
Lesa meira

Kastali

Frístundaheimilið Kastali er frístundaheimili við Húsaskóla í Grafarvogi. Síðastliðin þrjú ár höfum við tvískipt heimilinu í eldri og yngri aldurshóp. Börnin í 1. og 2. bekk eru inn í Kastala sem er staðsettur inni í Húsaskóla í stofu 3.  Börnin í 3. og 4. bekk eru í Turninum í
Lesa meira

Brosbær

Frístundaheimilið Brosbær er staðsett við Vættaskóla, Engi í Grafarvogi. Brosbær er eitt af átta starfandi frístundaheimilum sem tilheyra frístundamiðstöðinni Gufunesbæ. Frístundaheimilið er staðsett í anddyri Vættaskóla, Engi. Eldri börnin nýta aðstöðu með félagsmiðstöðinni
Lesa meira