Félag eldriborgara í Grafarvogi

Starf eldri borgara hefst í Grafarvogskirkju

Opið hús fyrir eldri borgara í kirkjunni alla þriðjudaga kl. 13:00 – 16:00. Í upphafi er söngstund í kirkjunni og gestur dagsins er sr. Guðrún Karls Helgudóttir. Þá er í boði handavinna, spil og spjall fyrir þau sem vilja. Samverunni lýkur með kaffiveitingum kl. 15:30.  
Lesa meira

Fylgd í Strætó á æfingar í Egilshöll.

Góðan daginn, Fjölnir, Strætó og Korpúlfar (félag eldriborgara í Grafarvogi) ætla að vinna saman að tilraunarverkefni í vetur. Iðkendum félagsins í 1. og 2. bekk býðst fylgd frá frístundarheimilum hverfisins og aftur til baka með Strætó á æfingar í Egilshöll sem eru frá 14:30
Lesa meira

Fyrsta kaffihúsaguðsþjónusta sumarsins!

Á sunnudaginn verður kaffihúsaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Þessar guðsþjónustur voru mjög vinsælar í fyrrasumar, en þá býðst kirkjugestum að sitja saman við borð, drekka kaffi og gæða sér á veitingum á meðan guðsþjónustan fer fram. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar
Lesa meira

Grafarvogsdagurinn 27.maí 2017

Grafarvogsdagurinn, hverfishátíð Grafarvogsbúa, fer nú fram í 20. sinn laugardaginn 27. maí. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag. Vel hefur tekist að virkja þann mikla mannauð sem býr í hverfinu og hefur
Lesa meira

Reykjavíkurmeistarar í Körfubolta – 7. flokkur Fjölnis með 4 drengi úr Rimaskóla í liðinu.

Körfuknattleiksdeildir íþróttafélaganna í Reykjavík í samstarfi við Íþróttabandalag Reykjavíkur og Körfuknattleikssambands Íslands stóðu fyrir Reykjavíkurmóti fyrir drengi fædda 2004 dagana 14.-15. janúar. Leiknir voru 6 hörkuleikir á laugardag í tveimur riðlum og keppt var u
Lesa meira

Sunnudagurinn 8. janúar – Nýr prestur settur inn í embætti og sunnudagaskólinn hefst á ný

Messa  kl. 11:00 Séra Gísli Jónasson prófastur setur sr. Grétar Halldór Gunnarsson inn í embætti prests við Grafarvogssöfnuð. Sr. Grétar Halldór prédikar og prestar sanfaðarins þjóna fyrir altari. Eftir messu verður boðið upp á léttan hádegisverð og kaffi. Sunnudagaskóli kl.
Lesa meira

Jólabingó – Borgarbókasafnið Spönginni kl: 14-15 í dag 10.des

Fátt kemur manni í meira jólaskap en bingó. Laugardaginn 10. desember ætlum við að hjálpa þér að komast í jólaskap með okkar víðfræga jólabingói. Spjaldið kostar ekkert og vinningarnir verða af fjölbreyttum toga. Allir sem bingóspjaldi geta valdið eru velkomnir.    
Lesa meira

13. nóvember – Dagur orðsins, Selmessa og sunnudagaskólar

Grafarvogskirkja Dagur orðsins – Dagskrá tileinkuð skáldinu Gerði Kristnýju Guðjónsdóttur Hátíðardagskrá kl. 10:00 Jón Yngvi Jóhannsson flytur erindi um skáldskap Gerðar Kristnýjar Gerður Kristný les eigin ljóð Sigríður Thorlacius syngur lög við texta Gerðar Kristnýjar og Hákon
Lesa meira

Lestur er ævilöng iðja

  Á haustdögum 2015 var undirritaður þjóðarsáttmáli um læsi og voru það fulltrúar allra 74 sveitarfélaga landsins ásamt mennta- og menningarmálaráðherra og fulltrúum Heimilis og skóla sem undirrituðu sáttmálann. Markmið þjóðarsáttmálans er að öll börn geti við lok grunnskóla
Lesa meira

Ákall til Grafarvogsbúa að mæta á völlinn, gul og glöð

Góðan dag, Þetta er ákall til Grafarvogsbúa að mæta á völlinn, gul og glöð, með alla fjölskylduna til að styðja Fjölni í næstu leikjum hjá meistaraflokkunum okkar. Stelpurnar okkar spila mikilvægan leik á sunnudaginn og svo er sannkallaður toppslagur á mánudaginn þegar FH mæt
Lesa meira