Sumarskákmót Fjölnis, síðasta skákmót skólaársins, verður haldið í Rimaskóla 11. maí frá kl. 11:00 – 13:15.

Verðlaunahátíð og happadrætti í lok móts – Rótarýklúbbur Grafarvogs gefur glæsilega eignarbikara í þremur flokkum.

  • 20 verðlaun – bíómiðar – pítsur – húfur frá 66°N
  • Ekkert þátttökugjald –
  • Tefldar verða sex umf. – sex mín.

Í skákhléi verður hægt að kaupa veitingar á 250 kr. Prins póló og gos/safi/kaffi

Allir grunnskólanemendur velkomnir á þetta vinsæla og eitt síðasta skákmót vetrarins. Skráning á staðnum.

Mætum í Rimaskóla laugardaginn 11.05 kl. 11:00. –  Skákdeild Fjölnis

    – Ekkert þátttökugjald –Tefldar verða sex umf. – sex mín

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.