ágúst 2021

Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju

Öll söngelsk börn á aldrinum 6-15 ára eru hjartanlega velkomin í barna- og unglingakor Grafarvogskirkju! Börnunum er skipt niður í 2 hópa. Barnakór Grafarvogskirkju (3. – 5. bekkur) æfir á þriðjudögum kl. 16:15 – 17:15 í Grafarvogskirkju. Unglingakór Grafarvogskirkju (6. – 10.
Lesa meira

Breytingar á leiðakerfi Strætó í Grafarvogi

Breytingar voru gerðar á grunnskólum í Grafarvogi haustið 2020. Eftir breytingarnar sækja nemendur í Staðahverfi nú skóla í Engjaskóla og Víkurskóla. Reykjavíkurborg óskaði því eftir tillögu frá Strætó til að bæta þjónustu fyrir nemendur í Staðahverfi. Samhliða var hugað að
Lesa meira

Risahvönn í Grafarvogi

Þorsteinn Jónsson setur inn færslu á Facebook hópinn – Íbúar í Grafarvogi Vill vekja athygli fólks á aukinni útbreiðslu risahvanna við voginn, tröllakló og bjarnarkló eru að ná útbreiðslu báðu megin vogsins og hafa myndað breiður við Gullinbrú. Þetta eru hættulegar plöntur
Lesa meira