maí 2021

Litli Grafarvogsdagurinn 2021 laugardaginn 29.maí.

Litli Grafarvogsdagurinn fer fram laugardaginn 29.maí. Sem fyrr er markmið dagsins að sameina íbúa hverfisins og skapa vettvang til að hittast og gera sér glaðan dag en ætlunin er svo að halda annan dag núna í haus þegar búið er að aflé
Lesa meira

Fjölnisblað knattispyrnudeildar

Kæra FjölnisfólkFjölnisblaðið 2021 – kynningarrit knattspyrnudeildar er komið út Rafræna útgáfu þess má nálgast hér:https://mojito.is/fjolnisbladid/ Blaðið er hið veglegasta og var prentað í 6.500 eintökum og dreift í öll hús í Grafarvogi (þ.m.t. Bryggjuhverfi). En útgáf
Lesa meira

Gallerí Korpúlfsstaðir stendur á tímamótum.

Gallerí Korpúlfsstaðir stendur á tímamótum. Eftir 10 frábær ár á Korpúlfsstöðum erum við því miður að missa húsnæðið og þurfum því að hætta með galleríð í lok maí. En góðu fréttirnar eru þær að vefverslun gallerísins verður starfrækt áfram.
Lesa meira