júlí 2020

Dreggjar II – Borgarbókasafnið Spönginni, Spönginni 41

Ásta Vilhelmína Guðmundsdóttir og Soffía Sæmundsdóttir sýna textílverk, málverk og teikningar.“Að fara að heiman og koma sér fyrir á nýjum stað þar sem allt er ókunnugt hreyfir við hugsuninni og opnar á nýja hluti. Rýmið sem skapast virðist stórt og mikið pláss og frelsi.
Lesa meira

Sterkasti maður Íslands 2020

Kæru nágrannar, Skemmtilegur dagur verður í Grafarvoginum næstkomandi sunnudag. Sterkasti maður Íslands verður haldin með pompi og prakt! Vonandi sjáum við ykkur sem flest Follow
Lesa meira

Kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju 26. júlí

Kaffihúsamessa verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 26. júlí kl. 11:00. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir þjónar, Stefán Birkisson spilar og Þórdís Sævarsdóttir leiðir söng. Verið hjartanlega velkomin! Follow
Lesa meira

Útimessa á Nónholti í Grafarvogi 19. Júlí

Útimessa á Nónholti í Grafarvogi 19. Júlí kl. 11 Hin árlega sumarguðsþjónusta þriggja safnaða verður á Nónholti 19. júli kl. 11:00. Í ár er það Grafarvogssöfnuður sem annast þjónustuna. Pílagrímaganga verður farin frá Grafarvogskirkju kl. 10:30 og gengið saman í Nónholt. Sér
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 5. júlí

Kaffihúsamessur hefjast á ný sunnudaginn 5. júlí kl. 11.00  Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar og organisti er Hákon Leifsson. Verið hjartanlega velkomin í kaffihúsamessu! Follow
Lesa meira