maí 2020

Hátíðarguðsþjónusta á hvítasunnu 31. maí

Hátíðarguðsþjónusta verður að morgni hvítasunnudags kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Prestur er Sigurður Grétar Helgason og organisti er Hákon Leifsson. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Verið öll velkomin! Follow
Lesa meira

Áfram lestur!

Í dag hófst formlega sumarlestrarátak Fjölnis, Áfram lestur!, og varð Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra fyrst til að þiggja Fjölnis bókamerkið. Bókamerkinu verður á næstu dögum og viku dreift til iðkenda félagsins af þjálfurum. Borgarbókasafnið í Spöng hefur sett upp Fjölnis
Lesa meira

Aukafundur íbúaráðs Grafarvogs hefst kl. 17.00 þann 25. maí

Áhugasamir íbúar geta sent spurningar á ibuarad.grafarvogur@reykjavik.is á meðan fundi stendur.  Nánari Upplýsingar um Íbúaráð Grafarvogs má finna hérna……. Follow
Lesa meira

Vatnsendaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita árið 2020

Það var mikil tilhlökkun í Rimaskóla í dag þegar fyrsta stóra skákmótið fór fram eftir að Covid herlegheitin riðu yfir heimsbyggðina. Íslandsmót barnaskólasveita (1-7. bekkur) fór þá fram en alls mættur 26 sveitir til leiks að þessu sinni. Krakkarnir komu til leiks fulli
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 24. maí

Messa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Selmessum ásamt sunnudagaskóla er lokið þetta misserið. Follow
Lesa meira

Viðhorfskönnun KND 2020

„Knattspyrnudeild Fjölnis er að fara í stefnumótunarvinnu á næstu misserum. Mikilvægur hluti af þeirri vinnu er viðhorfskönnun okkar félagsmanna. Það er mikilvægt að sem flestir svari svo að könnunin verði sem marktækust og svo það sé hægt að styðjast í meira mæli
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 17. maí

Helgihald hefst á ný í Grafarvogskirkju sunnudaginn 17. maí. Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og meðlimir úr kór Grafarvogskirkju leiða söng. Ekki verður sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar né
Lesa meira

Lokaskákæfing Fjölnis að vori

Skák og skúffukaka, skotheld uppskrift í samfellt 16 ár Skákæfingum Fjölnis lauk með fjölmennri skákhátíð í hátíðarsal Rimaskóla 14. maí. Í tilefni af skemmtilegu skákári var öllum 50 þátttakendum æfingarinnar boðið upp á Domínó´s pítsur þar sem allir fengu nægju sína.
Lesa meira

„Samstarfið Vinnum saman með Stöð 2 Sport er komið í gang.

„Samstarfið Vinnum saman með Stöð 2 Sport er komið í gang. Styrktu Fjölni og fáðu fullan aðgang að allri umfjöllun Stöð 2 Sport um íslenskar íþróttir!  Smellið hér og veljið Fjölni sem aðildarfélag: http://stod2.is/vinnumsaman Áskriftin kostar 3.990 krónur á mánuði og er
Lesa meira

Vængir Júpiters verða með í 2.deild í handbolta á næsta tímabili! Vængir Júpiters eru skráðir til leiks í deildarkeppni HSÍ tímabilið 2020/21. Þetta er stór áfangi í sögu félagsins þar sem starfrækt hefur verið sterkt fótboltalið Vængja síðustu ár. Í dag voru undirritaðir
Lesa meira
12