febrúar 2020

Helgihald sunnudaginn 1. mars

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Sighvatur Karlsson héraðsprestur prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Hólmfríður Frostadóttir. Selmessa kl. 13:00 í Kirkjuselinu.
Lesa meira

Gufunesbær – Dagskrá í vetrarleyfi

Heil og sæl Hér er dagskrá Gufunesbæjar í vetrarleyfinu mánudaginn 2.mars n.k. Endilega skoðið þessa skemmtilegu dagskrá sem er opin fyrir alla. Bestu kveðjur Starfsfólk Sigynjar Follow
Lesa meira

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi skrifar

„Grafarvogurinn er kannski ekki alveg jafn vel heppnaður að mínu mati og Grafarholtið, þar sem það er í rauninni bara alger einangrun þar þú átt bara að sitja í bílnum þínum einn helst og búa í þínu risa stóra einbýlishúsi og þar er rosalega lítið hugsað um þessi félagslegu
Lesa meira

Úvarpsmessa, náttfata-sunnudagaskóli og Selmessa

Sunnudagurinn 16. febrúar: Útvarpsmessa verður í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Náttfata-sunnudagaskóli verður á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Börnin mega mæta
Lesa meira

Aftakaveður á morgun – fólk hvatt til að halda sig heima / No school tomorrow 14. feb 2020

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, föstudag 14. febrúar. Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið frá kl. 7 í fyrramálið sem þýðir að fólk á ekki að vera ferðinni nema brýna nauðsyn
Lesa meira

Orrusta gulu liðanna Fjölnir vs. UMFG – Undanúrslit karla: miðvikudag kl. 17:30.

Nú verða hreinlega allir Fjölnismenn og velunnarar að koma og styðja við bakið á strákunum í Laugardalshöll á miðvikudag. Það er ekkert mál að nálgast miða – og svo er bara að koma – í gulu – og hvetja liðið áfram – við ætlum okkur að komast
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 9. febrúar

Messa kl.1 1:00 í Grafarvogskirkju. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng.Sunnudagaskóli kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og Hólmfríður Frostadóttir. Undirleikari
Lesa meira

Kaffihúsakvöld -Góðgerðaviku Gufunesbæjar 5.febrúar

Í vikunni 3.-7. febrúar verður Góðgerðavika Gufunesbæjar haldin. Vikuna skipuleggur Góðgerðaráð sem samanstendur af 10 unglingum úr öllum félagsmiðstöðvunum í Grafarvogi, Allur ágóði vikunnar rennur til Hróa Hattar, Barnavinafélags. Tilgangur félagsins er að veita íslenskum
Lesa meira

Fjölnir – Aðalfundir deilda félagsins

Aðalfundir deilda félagsins eru haldnir á eftirfarandi dögum: 10.02.2020 kl. 18:00 – Listskautadeild (Egilshöll) 10.02.2020 kl. 21:00 – Frjálsíþróttadeild (Egilshöll) 11.02.2020 kl. 18:00 – Knattspyrnudeild (Egilshöll) 12.02.2020 kl. 20:00 – Íshokkídeild (Egilshöll) 13.02.2020
Lesa meira

Þær skrifa sig inn í skáksöguna –

Þær skrifa sig inn í skáksöguna – Kátur liðsstjóri Þessar skemmtilegu og áhugasömu skákstúlkur Rimaskóla gerðu sér lítið fyrir og unnu Reykjavíkurmót grunnskóla í 1. – 3. bekk. Sautján skáksveitir tóku þátt í jöfnu og spennandi móti. Þetta er í
Lesa meira
12