desember 2019

Fjölnir – Íþróttafólk ársins 2019.

Íþróttakona Fjölnis 2019 Eygló Ósk Gústafsdóttir (sunddeild) hefur verið afrekskona í sundi frá 13 ára aldri og hefur meðal annars keppt á tveimur Ólympíuleikum og verið valin Íþróttakona ársins árið 2015. Hún hefur náð stórkostlegum árangri í baksundum á heimsvísu, hún stefnir á
Lesa meira

Jólaball og óskasálmar jólanna

Jólaballið okkar verður sunnudaginn 22. desember kl. 11 í Grafarvogskirkju. Við hlustum á jólasögu, synjgum jólalög, dönsum í kringum jólatréð og fáum jólasveina í heimsókn. Óskasálmar jólanna verða í Kirkjuselinu 22. desember kl. 13 í Kirkjuselinu. Séra Guðrún Karls Helgudótti
Lesa meira

Tapað fundið í Egilshöll Grafarvogi

Það voru tvær duglegar mömmur ( eiga mikið hrós skilið ) sem tóku sig til og flokkuðu aðeins til í tapað/fundið geymslunni í Egilshöll í gærkvöldi. Þær reyndu að hringja í þá sem voru með merkt föt og skó, en ekki tókst að hringja í alla sem áttu merkt föt,þau settum í svartan
Lesa meira

Hrósdagur í Rimaskóla

Föstudaginn 13. desember gerðum við okkur í Rimaskóla glaðan dag og hittumst allir nemendur og kennarar á sal. Í nemendahópi okkar eru margir nemendur sem leggja mikið á sig í sinni íþrótt, tómstundum, tónlist og í skóla. Við ákváðum að hrósa þessum nemendum sem hafa náð góðu
Lesa meira

Jólanámskeið handboltadeildar Fjölni

Jólanámskeið deildarinnar hefur slegið í gegn undanfarin ár, enda virkilega vel heppnað í alla staði. Handboltadeildin ætlar því að endurtaka leikinn og standa fyrir glæsilegu námskeiði fyrir iðkendur og byrjendur í handboltaíþróttinni milli jóla og nýárs. Námskeiðið verður alveg
Lesa meira

Jól og áramót í Grafarvogssöfnuði

Fjórði sunnudagur í aðventu 22. desember Jólaball í Grafarvogskirkju kl. 11 Göngum í kringum jólatré og jólasveinar koma í heimsókn. Nemendur úr Tónskóla Hörpunnar leika á hljóðfæri. Óskasálmar jólanna í Kirkjuselinu kl. 13 Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar. Organisti er
Lesa meira

Jólin heima – Jólatónleikar í Grafarvogskirkju

Kór Grafarvogskirkju ásamt barna- og unglingakór Grafarvogskirkju efna til tónleika laugardaginn 7. desember. kl. 17:00. Sérstakir gestir: Flugfreyjukórinn Einsöngvarar: Edgar Smári Hera Björk Þórdís Sævars Verð: 3500 kr. Verð fyrir eldri borgara: 2000 kr. Miðapantanir sendar á
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 8. desember

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og Hólmfríður Frostadóttir. Undirleikari
Lesa meira