nóvember 2019

Aðventuhátíð og guðsþjónustur

Aðventuhátíð Grafarvogskirkju verður sunnudaginn 1. desember kl. 20:00. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, flytur hugleiðingu. Fermingarbörn lesa guðspjall dagsins. Við syngjum jóla- og aðventusálma. Kórar kirkjunnar og Barna- og unglingakór kirkjunnar flyt
Lesa meira

Messur og fræðsludagskrá um Bob Dylan

Messur og fræðsludagskrá um Bob Dylan sunnudaginn 24. nóvember. Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Kl. 12.00 verður fræðsludagskrá um um Bob Dylan og trúarstef í
Lesa meira

Hverfissjóður Reykjavíkurborgar

Styrkumsóknir 2019 Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Hverfissjóði Reykjavíkurborgar. (See english below) Tilgangur sjóðsins er að styðja við verkefni sem að stuðla að eftirtöldum þáttum í hverfum borgarinnar: Eflingu félagsauðs, samstöðu og samvinnu íbúa Fegrun
Lesa meira

1. fundur íbúaráðs Grafarvogs, haldinn 20. nóvember 2019 kl. 17.00 í Rimaskóla.

Allir velkomnir 1. fundur íbúaráðs Grafarvogs, haldinn 20. nóvember 2019 kl. 17.00 í Rimaskóla. Dagskrá 1. Kosning í íbúaráð Grafarvogs. Til framlagningar. 2. Tilnefningar íbúasamtaka og foreldrafélaga í íbúaráð Grafarvogs. Til framlagningar 3. Kosning varaformanns. Ti
Lesa meira

Dagur Orðsins – Messað með Bubba

Sunnudaginn 17. nóvember verður Dagur Orðsins haldinn í Grafarvogskirkju eins og undanfarin ár. Fjallað verður um verk Bubba Morthens og er yfirskriftin Trú og tilvist. Messan hefst kl. 11:00. Bubbi flytur tónlist í messunni ásamt Kór Grafarvogskirkju og Vox Populi. Organisti er
Lesa meira

Örfá atkvæði geta skipt máli

Kosningu á www.hverfidmitt.is lýkur annað kvöld Líklegt að Reykvíkingar slái nýtt met í kosningaþátttöku Örfá atkvæði hafa oft skilið á milli verkefna sem koma til framkvæmda Allir Reykvíkingar 15 ára og eldri geta kosið Stjörnumerkt atkvæði fær tvöfalt vægi Íbúar hvattir til að
Lesa meira

BUGL styrktartónleikar í Grafarvogskirkju

Lionsklúbburinn Fjörgyn stendur fyrir árlegum styrktartónleikum fyrir BUGL og Líknarsjóð Fjörgynjar í Grafarvogskirkju fimmtudaginn 14. nóvember kl. 20.00 MEÐAL ÞEIRRA SEM KOMA FRAM ERU: Gréta SalomeStefán Hilmarsson og Birgir Steinn StefánssonSigurður Helgi PálmasonRebekk
Lesa meira

Metabolic Reykjavík – æfingastöð á Stórhöfða 17

Þinn árangur er okkar ástríða! Metabolic Reykjavík er þjálfunarstöð þar sem allir iðkendur æfa undir leiðsögn framúrskarandi þjálfara og í hópi fólks sem hvetur hvert annað áfram og veitir stuðning. Við vinnum með hágæða æfingakerfi með vísindalegan bakgrunn. Það er engin
Lesa meira

Niðurskurðarhnífnum beitt í Grafarvog

Niðurskurðarhnífnum beitt í Grafarvog Aftur er verið að gera atlögu að skólunum okkar hér í Grafarvogi. Það á að loka einum af grunnskólunum okkar og færa börn á milli þriggja annara skóla. Þessar aðgerðir snerta því 820 börn. Fyrstu fréttir um þessi áform komu í mars á þessu ári
Lesa meira
12