mars 2019

Náttúrumessa – sérstakur gestur Ómar Ragnarsson

Ómar Ragnarsson verður gestur okkar í sérstakri náttúrumessu í Kirkjuselinu kl. 13, sunnudaginn 31. mars. Lög og textar um náttúruna og landið eftir Ómar leika stórt hlutverk í flutningi Ómars sjálfs og Vox Populi. Einnig mun barnakór Grafarvogskirkju syngja. Sr. Arna Ýr
Lesa meira

Strákarnir urðu meistarar í grill 66 og fengu bikarinn afhentan.

Fjölnir hafði sigur gegn gegn ÍR U og í leikslok fengu strákarnir afhentan bikar fyrir sigur í Grill 66 deildinni. Til hamingju strákar!!Allir leikmenn liðsins skoruðu, þar með taldir markmenn, ótrúlegt verð ég að segja. Breki var markahæstur eins og svo oft í vetur, með 8 mörk,
Lesa meira

Helgihald sunnudagsins 24. mars

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Messa í Grafarvogskirkju á sunnudaginn. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Kaffi á eftir! Sunnudagaskóli kl. 11:00 Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl.
Lesa meira

Helgihald sunnudagsins 17. mars

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Messa í Grafarvogskirkju á sunnudaginn. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Kristján Hrannar Pálsson spilar og Kór Grafarvogskirkju syngur. Kaffi á eftir! Sunnudagaskóli kl. 11:00 Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl.
Lesa meira

Bæði hlátur og grátur í gær.

Stelpurnar í körfunni fengu deildarmeistaratitilinn afhentan í gær og strákarnir sigldu nær því að tryggja 2.sætið eftir öflugan sigur. Lengjubikarinn í fótbolta er í fullum gangi þessa dagana. Strákarnir eru í 2. – 4.sæti eftir 4 leiki og stelpurnar í efsta sæti eftir
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 10. mars -Selmessa, Erkitýpur og ofurkonur

Grafarvogskirkja kl. 11:00 – Erkitýpur og ofurkonur Útvarpað verður frá guðsþjónustunni. Í tilefni af alþjóðabaráttudegi kvenna, sem haldinn er 8. mars ár hvert, verður fjallað um erkitýpur og ofurkonur í Biblíuni og í veröldinni okkar auk þess sem sagt verður frá ver
Lesa meira

Hinar eilífu hræringar með skólabörn í Grafarvogi

Sjaldan er ein báran stök þegar kemur að skólamálum í hverfinu okkar. Sameiningar hafa verið á öllum skólastigum, þ.e. leik- og grunnskólum. Það virðist hreinlega ekki skipta máli hver vilji foreldra og íbúa er í þeim efnum, enda  hingað til hefur engin hlustað.
Lesa meira

Reykjavíkurmótinu í Listakautum

Þá er Reykjavíkurmótinu lokið í Listakautum, mótið var haldið í Egilshöll Fjölnisstúlkur stóðu sig með prýði. Á Laugardaginn fór fram keppni í félagalínunni. En í dag sunnudag fór fram keppni í keppnisflokkum skautasambandsins. Í yngstu tveimur flokkunum eru vei
Lesa meira

11 hlauparar frá Fjölni í Tokyo

Fimm Fjölnismenn luku 6 stóru maraþonunum (six stars) í Tokyo sunnudaginn 3. mars. Þau eru: Ingibjörg Kjartansdóttir, Aðalsteinn Snorrason, Lilja Björk Ólafsdóttir, Karl Jón Hirst og Magnús Þór Jónsson. Auk þeirra voru í hlaupinu Fjölnismennirnir: Guðrún Kolbrún Otterstedt
Lesa meira

Helgihald æskulýðsdagsins 3.mars.

Fjölskylduguðsþjónusta í Grafarvogskirkju Fjölskylduguðsþjónusta er í Grafarvogskirkju klukkan 11:00. Pétur Ragnhildarson og sr. Grétar Halldór Gunnarsson leiða stundina og Stefán Birkisson leikur á píanó. Kaffisopi og djús eftir messu! Sunnudagaskólinn Sunnudagaskólinn verður
Lesa meira