febrúar 2019

Helgihald Biblíudagsins 24. febrúar

Á sunnudaginn kemur er Biblíudagurinn í kirkjum landsins.  Í tilefni af því þá munum við segja frá spennandi verkefni í guðsþjónustum dagsins. Verið er að koma Nýja testamentinu á hljóðrænt form svo hægt verði að hlusta á það í snjalltækjum og á öðrum fjölbreyttum miðlum
Lesa meira

Vetrarfrí grunnskólum Reykjavíkur

Mánudaginn 25. febrúar og þriðjudaginn 26. febrúar verða vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkur. Að því tilefni verða ýmsir viðburðir fyrir fjölskylduna um og eftir helgi. Fjölskyldan er hvött til að vera saman í vetrarfríinu og foreldrar/forráðamenn geta sótt ókeypis frístund og
Lesa meira

Helgihald 17. febrúar

Messa í Grafarvogskirkju Messa með altarisgöngu í Grafarvogskirkju klukkan 11:00. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar og kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti er Hákon Leifsson Sunnudagaskólinn Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Dans, söngvar og
Lesa meira

Jói Fel opnar bakarí í Spönginni

Bakaríið Hjá Jóa Fel var stofnað 5.nóvember 1997. Bakaríið byrjaði á Kleppsvegi 152 og var starfsemin þar í 10 ár. Nú er bakaríið í Holtagörðun og er búið öllum bestu tækjum sem völ er á í handverksbakaríi. Bakaríið er með fjögur útibú í Holtagörðum, Smáralind, Litlatúni
Lesa meira

Setning Vetrarhátíðar – Passage

Vetrarhátíð verður sett við Hallgrímskirkju 7.febrúar með sýningu á verkinu Passage eftir listamannahópinn Nocturnal frá Nýja Sjálandi og er unnið í samvinnu við List í ljósi. Verkinu verður varpað á Hallgrímskirkjuturn. Unnið er með íslenska arfleið og mun verkið vekja turninn
Lesa meira

Markaðsfulltrúi Fjölnis

Arnór Ásgeirsson sem sinnt hefur starfi rekstarstjóra handknattleiksdeildar síðan júní 2017 hefur tekið við nýjum verkefnum innan félagsins. Hann hefur hafið störf sem markaðsfulltrúi Fjölnis og mun m.a. vinna náið með öllum deildum félagsins í markaðs- o
Lesa meira

Helgihald sunnudagsins 3. febrúar

Messa í Grafarvogskirkju Messa með altarisgöngu í Grafarvogskirkju klukkan 11:00. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson þjónar, dr. Gregory Aikins prédikar og kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti er Hákon Leifsson Sunnudagaskólinn Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð
Lesa meira