Tónaflóð á safninu! Miðvikudag 10.október kl 16-17.00

Skólahljómsveit Grafarvogs er tónlistarskóli með áherslu á samleik í hljómsveitarstarfi. Þar leika 130 krakkar úr grunnskólunum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal.

Mikilvægt er fyrir meðlimi hljómsveita að stilla saman strengi sína, en hver og einn þarf líka að kunna vel á sitt hljóðfæri. Á þessum tónleikum koma nokkrir ungir tónlistarmenn fram með kennurum sínum og leika einleik með píanóundirleik, allir fá að láta ljós sitt skína, sem tekur auðvitað dálítinn tíma, þ.e.a.s. þrjá tíma!

Verið velkomin, hvort sem þið staldrið stutt við eða lengi!

 

 

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.