Skemmtun

Æskulýðsvettvangurinn

EKKI MEIR – fræðsluerindi um einelti, forvarnir og úrvinnslu eineltismála Æskulýðsvettvangurinn (ÆV), samstarfsvettvangur Ungmennafélags Íslands, Bandalags íslenskra skáta, KFUM og KFUK á Íslandi og Slysavarnafélagsins Landsbjargar, hefur frá haustinu 2012 staðið fyrir sext
Lesa meira

OPINN ÍBÚA- OG SAMRÁÐSFUNDUR

Haldinn var mjög gagnlegur fundur um hverfisskipulag Grafarvogsins. Fundargestir höfðu tök á því að ræða það sem þeim finnst brýnast að framkvæma í hverfinu okkar. Allar ábendingar sem komu á fundinum munu verða settar fram á              
Lesa meira

OPINN ÍBÚA- OG SAMRÁÐSFUNDUR 26 SEPTEMBER

Grafarvogur, Gufunesbær, 26. september, kl. 17-19 Gerðu hverfinu þínu gott! Enginn þekkir hverfið þitt betur en þú og þess vegna viljum við ekki skipuleggja það án þín.   Follow
Lesa meira

Leynileikhúsið í Grafarvogi og Grafarholti!!

Leynileikhúsið í Grafarvogi og Grafarholti!! Leynileikhúsið stendur að venju fyrir skapandi og skemmtilegum leiklistarnámskeiðum fyrir börn í 2.-8.bekk í Grafarvogi og Grafarholti. Námskeiðin eru haldin í Rimaskóla og Ingunnarskóla og hefjast núna eftir helgi. Það eru því a
Lesa meira

Að ná áttum og sáttum

Stuðningshópur fyrir fráskilið fólk hefst 12. september kl 20:00 Að gifta sig er hamingja en að skilja er óhamingja. Eða hvað? Kannski er þetta frekar einhvern veginn svona: Að gifta sig er yfirleitt hamingja en að skilja er alltaf erfitt. Hjónaskilnaðir er ekki alli
Lesa meira

Hreinsunardagur Korpúlfa fimmtudag 12 sept kl 13.00

Kæru Korpúlfar   Þakka ánægjulega ferð í Þórsmörk, alltaf svo dýrmætt að finna þann gleðilega anda sem ríkir meðal ykkar. Ég er með í óskilum  tvær húfur, ein blá og ein ljósbrún, ásamt blárri regnúlpu merkt Airway sem fundust í rútunni. Hægt er að vitja óskilamunanna hingað
Lesa meira

Siggi Hallvarðs flottur á vellinum í kvöld

Siggi átti flotta innkomu á svæði Fjölnis við Dalhús, þar sem honum var vel fagnað af vinum og góðum félögum. Hann átti einnig gott hlaup inná völlinn í miðjum leik til að fagna syni sínum.. Þróttarinn Sigurður Hallvarðsson hefur glímt við erfið veikindi í 10 ár. Sonur Sigga,
Lesa meira

Gufunesbær

Það er margt hægt að taka sér fyrir hendur í kringum Gufunesbæinn. Þar er að finna göngu- og hjólastíga, grasflatir, rjóður og kolagrill sem hægt er að nota að vild. Fyrir framan Gufunesbæinn eru þrír strandblaksvellir, átján holu folfvöllur (frísbígolf) sem skemmtilegt er a
Lesa meira