Skemmtun

JólaVox 2016 verður haldið í Grafarvogskirkju laugardaginn 17. des kl 17

“ JólaVox 2016 verður haldið í Grafarvogskirkju laugardaginn 17. des kl 17. Við lofum notalegu andrúmslofti, hátíðlegri dagskrá og skemmtilegum tónleikum. JólaVox kakó og smákökusmakk eftir tónleika. Með okkur verða meðal annars beatboxari og óvæntir gestir ásamt glæsilegr
Lesa meira

Jólabingó í Borgum. 14 desember 2016.

Jólabingó í Borgum. 14 desember 2016. Mikið af frábærum vinningum. Miðvikudagur 14 desember, 2016 kl. 13:00 – 16:00 JólaBingó í Borgum Mikið af frábærum vinningum.   Follow
Lesa meira

Börn ganga í skólann að hausti en hjóla að vori

Ferðavenjur borgarbúa hafa verið nokkuð stöðugar á liðnum árum. Ný könnun var gerð í október. Tvær spurningar eru spurðar árlega á vegum Reykjavíkurborgar „Með hvaða hætti fór barnið þitt/börnin þín í grunnskólann síðast þegar það/þau sóttu skóla?“ og „Með hvaða hætti ferðast þú
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu – Bókasafnið Spönginni miðvikudag 16.nóv

Dagur íslenskrar tungu er miðvikudaginn 16. november, á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar. Tveir viðburðir verða á Borgarbókasafninu Spönginni þann dag: 13:45-14:30 Ungskáldin og Einar Már Skáld úr Borgarholtsskóli (þgf.) og Einar Már Guðmundsson rithöfundur lesa ljóð og texta
Lesa meira

Friðardagar í Reykjavík

Reykjavík er höfuðborg í herlausu landi. Það markar borginni sérstöðu og í allri stefnumótun hennar hefur verið lögð áhersla á mannréttindi og friðarstarf. Á næstu dögum verða hinir ýmsu viðburðir á vegum borgarinnar helgaðir friði. Reykjavík er höfuðborg í herlausu landi. Það
Lesa meira

Fjölnir bikarmeistari í 2. flokki í knattspyrnu

flokkur karla Fjölnis varð í gær bikarmeistari í knattspyrnu þegar að liðið lagði Keflavík/Njarðvík að velli úrslitaleik sem fram fór á Nettóvellinum í Keflavík. Fjölnir lenti undir fljótlega í leiknum en Djorde Pjanic jafnaði fyrir Fjölni á 37. mínútu. Ægir Karl Jónasson skoraði
Lesa meira

Fjölnir tekur á móti Stjörnunni í Grafarvoginum á sunnudaginn 25. september kl. 14:00

Oft er þörf en nú er nauðsyn! SÍÐASTI HEIMALEIKUR ÁRSINS – Fjölnir tekur á móti Stjörnunni í Grafarvoginum á sunnudaginn 25. september kl. 14:00 í 21. umferð Pepsi-deildarinnar. Við hvetjum alla Grafarvogsbúa og allt Fjölnisfólk til þess að mæta með alla fjölskylduna snemma
Lesa meira

Leshringur í Spönginni 19.september kl: 17.15

Lesum og berum saman bækur! Lesthringurinn í Spönginni tekur til starfa á ný næsta mánudag kl. 17:15. Byrjað verður á tveimur nýlegum íslenskum bókum, önnur er Vinkonur eftir Rögnu Sigurðardóttur og hin Raddir úr húsi Loftskeytamannsins eftir Steinunni G. Helgadóttur. Lestur er
Lesa meira

Miklir yfirburðir hjá Fjölni gegn Þrótti – hörð barátta um Evrópusæti

Fjölnir hafði mikla yfirburði gegn Þrótti í viðureign liðanna í Pepsídeild karla í knattspyrnu á Extravellinum í Grafarvogi í kvöld. Fjölnir sigraði í leiknum, 2-0, og hefði sigurinn getað orðið miklu stærri því Fjölnir sótti án afláts í leiknum en markvörður Þróttar átt
Lesa meira

Heimasíða Menningarnætur 2016 er komin í loftið

Menningarnótt verður haldin í 21. skipti laugardaginn 20. ágúst. Dagskrá hennar er nú fullmótuð og nýbirt á vefnum menningarnott.is.  Menningarnótt verður haldin í 21. skipti laugardaginn 20. ágúst. Þá fylla stórir og smáir viðburðir götur og torg miðborgarinnar, húsasund, garða,
Lesa meira