Skautafélagið Björninn

Fjölnismenn fara vel af stað í handboltanum

1.deildar lið Fjölnis í handknattleik fer vel af stað á Íslandsmótinu sem hófst um helgina. Fjölnir tók á móti Víking í Dalshúsum í sínum fyrsta leik og gerði sér lítið fyrir og sigraði sannfærandi, 30-25. Gestirnir í Víkingi voru yfir í hálfleik, 13-16. Fjölnisliðið mætti mjög
Lesa meira

Nú verða allir að mæta á völlinn, já Leiknisvöllinn.

Laugardagur kl. 14:00 – Leiknisvöllur Lokaleikur sumarsins hjá strákunum í meistaraflokki í knattspyrnu er á laugardaginn kl. 14:00 þegar strákarnir fara í Breiðholtið og mæta Leiknismönnum.  Eins og allir vita eru strákarnir  efstir í deildinni fyrir þennan síðasta leik en
Lesa meira

Léttara líf – skýrsla um aðgerðir til að efla lýðheilsu

Skýrsla forsætisráðherra um störf faghóps um samræmdar aðgerðir til að efla lýðheilsu á Íslandi með hollara mataræði og aukinni hreyfingu var lögð fyrir Alþingi, á 133. löggjafarþingi 2006-2007. Í henni eru tillögur að margþættum aðgerðum sem leiða eiga til hollara mataræðis og
Lesa meira

Heimili og skóli – Landssamtök foreldra

Um okkur Heimili og skóli – landssamtök foreldra eru frjáls félagasamtök sem starfa óháð stjórnmálaflokkum eða trúfélögum. Foreldrar og forráðamenn barna geta gerst félagar í Heimili og skóla og aðrir geta gerst styrktarfélagar. Samtökin veita ráðgjöf til foreldra og
Lesa meira

Skautanámskeið

ÍSHOKKÍ & LISTSKAUTASKÓLI (Byrjendur og Lengrakomnir) Námskeiðin eru í ágúst, fyrir krakka 6-15 ára, Hver hópur fá ísæfing á hverjum degi, þá eru einnig leikir, þrekæfingar og myndbandakennsla. Á laugardegi lýkur námskeiðinu með listskautasýningu og íshokkímóti. Byrjendur
Lesa meira