Skák

Rimaskólastúlkur urðu sigurvegarar í öllum aðalflokkum mótanna.

Tvö sterkustu stúlknaskákmót ársins voru haldin í Rimaskóla um helgina. Íslandsmót grunnskólasveita stúlkna og Íslandsmót stúlkna. Skemmst er frá því að segja að Rimaskólastúlkur urðu sigurvegarar í öllum aðalflokkum mótanna. A sveit Rimaskóla vann sinn stærsta sigur þega
Lesa meira

Hart barist um Íslandsmeistaratitil barna í skák í Rimaskóla

Óskar Víkingur Davíðsson í Ölduselsskóla varð í dag Íslandsmeistari barna (10 ára og yngri) eftir æsispennandi keppni sem fram fór í Rimaskóla. Óskar, Joshua Davíðsson Rimaskóla og Róbert Luu Álfhólsskóla komu allir jafnir í mark með 8 vinninga í 9 skákum. Grípa þurfti því til
Lesa meira

Íslandsmót barna hefst kl. 12 í Rimaskóla – mjög góð þátttaka

Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 10. janúar og hefst klukkan 12. Þátttökurétt hafa börnfædd 2004 og síðar og sigurvegarinn fær sæmdarheitið Íslandsmeistari barna 2015 og keppnisrétt á Norðurlandamótið í skólaskák sem haldið verður í Færeyjum um miðjan
Lesa meira

Jólaskákmót TR var haldið í dag.

Hátt í 200 börn settust til tafls í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í dag er teflt var í yngri flokki Jólaskákmóts TR og Skóla og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Óhætt er að segja að vel hafi tekist til, bæði við framkvæmd mótsins en ekki síður á taflborðunum sjálfum þar sem
Lesa meira

Fjölmennt og velmannað TORG skákmót Fjölnis

Líkt og undanfarin ár var góð þátttaka á TORG skákmóti Fjölnis í Rimaskóla í gær en 50 grunnskólakrakkar lögðu leið sína á mótstað í Rimaskóla, þar af um 30 utan Grafarvogs. Meðal keppenda voru allir bestu skákkrakkar landsins. Vinsældir TORG mótisins mótast af hversu margir
Lesa meira

TORG – Skákmót Fjölnis laugardaginn 22. nóv í Rimaskóla

  TORG skákmót Fjölnis í Rimaskóla næsta laugardag 22 nóvember Eitt elsta barna-og unglingaskákmót landsins, TORG – skákmót Fjölnis, verður haldið í 11. sinn laugardaginn 22. nóvember. Teflt verður í hátíðarsal Rimaskóla og hefst mótið kl. 11:00. Þátttakendur mæti tímanlega
Lesa meira

Höfðinglegar móttökur á Hellu

Höfðinglegar móttökur á Hellu Þrjátíu skákkrökkum úr Rimaskóla var miðvikudaginn 19. nóv. boðið í heimsókn í Grunnskólann á Hellu á Rangárvöllum en þar hefur Björgvin Smári Guðmundsson kennari verið að efla skákstarfið og horft til Rimaskóla sem fyrirmynd í þessu
Lesa meira

Unglingameistaramót Íslands 2014- Drengja og Telpnamót

Skákþing Íslands 2014 – drengja-og telpnameistaramót (15 ára og yngri). Skákþing Íslands 2014 –   pilta-og stúlknameistaramót (13 ára og yngri).                                    Keppni á Skákþingi Íslands 2014 – 15 ára og yngri (fædd 1999 og síðar) og 13 ára og yngr
Lesa meira

Skemmtileg skákheimsókn í Laugalækjarskóla

Rimaskóli og Laugalækjarskóli hafa í nokkur ár átt með sér áhugaverð samskipti á skáksviðinu með gagnkvæmum heimsóknum í skólana. Í báðum skólunum er mikið teflt og vel haldið utan um skákstarfið. Tuttugu krakkar í 4 . – 9. bekk í Rimaskóla heimsóttu Laugalækjarskóla og var a
Lesa meira

Íslandsmót skákfélaga 2014-15

Fyrri hluti: 2.-5. október 2014 í Rimaskóla Mótið fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. 1. umferð (eingöngu 1.deild) mun hefjast kl 19.30 fimmtudaginn 2. október. Aðrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 3.október kl 20.00 og síðan tefla laugardaginn 4.október kl 11.00 og kl
Lesa meira