Skák

Fjölnir „spútniklið“ fyrstu deildar annað árið í röð

Forráðamenn Skákdeildar Fjölnis geta verið ánægðir með árangur skáksveitanna þriggja sem tefldu fyrir deildina á Íslandsmóti skákfélaga 2015 sem lauk í Rimaskóla um helgina. A sveitin, sem á sæti í deild hinna bestu, B sveit sem var að tefla í fyrsta sinn í 3. deild og C sveit
Lesa meira

Oliver Aron í hópi meistaranna á Reykjavik Open í Hörpunni

Oliver Aron Jóhannesson (2212) 16 ára Fjölnismaður varð efstur í flokki ungmenna á alþjóðlega skákmótinu Reykjavik Open sem lauk í Hörpu sl. miðvikudag. Árangur Olivers í mótinu, en hann hlaut 7 vinninga af 10,  var sérlega glæsilegur, og hann var eini titillausi keppandinn í
Lesa meira

Skákmenn Fjölnis fjölmenna á Reykjavik Open

Nú stendur yfir alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið í Hörpu sem vekur athygli um allan skákheiminn. Tólf skákmeistarar frá Fjölni á öllum aldri taka þátt í mótinu. Þar fer fremstur stórmeistarinn Héðinn Steingrímsson (2530) sem að eftir þrjár umferðir af 10 er í efsta sæti með ful
Lesa meira

Róbert og Nansý unnu sér þátttökurétt á BarnaBlitz

Skákdeild Fjölnis stóð fyrir undankeppni í BarnaBlitz á vikulegri skákæfingu á miðvikudegi. Þrátt fyrir að það gengi á með roki og slydduveðri þá þyrptust Fjölniskrakkar og efnilegir skákmenn úr öðrum hverfum og félögum til þátttöku um tvö laus sæti á BarnaBlitz. BarnaBlitz er
Lesa meira

,,Lífsreynsla sem ég vil aldrei lenda í aftur“

Enginn slasaðist alvarlega þegar rúta á vegum Skákakademíu Reykjavíkur og Skákdeildar Fjölnis valt á hliðina nærri Hótel Glym í Hvalfirði sl. laugardag. 30 börn og þrír fullorðnir voru í rútunni sem var á leið í Vatnaskóg þar sem Skákdeild Fjölnis og Skákakademían eru
Lesa meira

Nansý fyrst til að leggja Hrafn í maraþoneinvíginu í Hörpunni

Hrafn Jökulsson skákfrömuður hóf skákmaraþon í Hörpunni kl. 9:00 í morgun föstudaginn 6. mars og ætlar að halda því áfram til miðnættis á laugardag. Hrafn sem er með skákmarþoninu að styðja góðan málstað og safna framlögum í söfnun Fatímusjóðs og UNICEF í þágu skólahalds fyri
Lesa meira

Skáksprengja í Grafarvogi

Það fór vel á því að efnilegustu skákmenn Íslands, þau Vignir Vatnar Stefánsson og Nansý Davíðsdóttir, kæmu hnífjöfn í mark með fullt hús á gífurlega fjölmennu barna-og unglingaskákmóti sem Rótarýklúbburinn Reykjavík Grafarvogur og Skákdeild Fjölnis héldu í Rimaskóla í gæ
Lesa meira

Rótarýklúbburinn Reykjavík – Grafarvogur mun í samstarfi við Skákdeild Fjölnis efna til glæsilegrar skákhátíðar í Rimaskóla.

Ágætu foreldrar Fjölmargir nemendur Rimaskóla hafa fengið kennslu í skák í skólanum í vetur. Margir hafa lýst áhuga sínum á að fá að taka þátt í skákmóti. Ég vil endilega vekja athygli á skákmóti Rótarý og Fjölnis sem verður í Rimaskóla á laugardaginn og hefst kl. 13:00. Nána
Lesa meira

DAGUR RAGNARSSON NORÐURLANDAMEISTARI Í SKÁK 2015

Þær ánægjulegu fréttir voru að berast frá NM í skólaskák að „Rimaskólaljónið“ og Fjölnisskákmeistarinn Dagur Ragnarsson 17 ára hafi unnið efsta flokkinn á mótinu, 18 – 20 ára. Eins og fram hefur komið á heimasíðu Fjölnis þá hefur Dagur verið að ná ótrúlegu
Lesa meira

A sveit Rimaskóla vann Reykjavíkurmót grunnskóla 2015

Rimaskólakrakkar sýndu það og sönnuðu í enn eitt skiptið hversu góð þau eru í skáklistinni. A sveit Rimaskóla sigraði líkt og sl. ár nokkuð örugglega á Reykjavíkurmóti grunnskóla 2015 og hlaut sveitin 25 vinninga af  28 mögulegum. Miklir afrekskrakkar þar á ferð og á öllum aldri.
Lesa meira