Safnaðarstarf

Hlutdeild vistvænna samgangna eykst verulega í Reykjavík

Hlutdeild vistvænna samgangna hefur aukist töluvert í Reykjavík undanfarin ár og æ fleiri bílstjórar og farþegar velja fremur að ganga eða hjóla á ferðum sínum um borgina. Þetta kemur fram í nýrri ferðavenjukönnun sem Reykjavíkurborg og Vegagerðin létu gera nú í haust. Hlutdeil
Lesa meira

Guðsþjónustur næsta sunnudag 9 nóvember

Grafarvogskirkja Kristniboðsdagurinn Guðsþjónusta kl. 11.00 Kristján Þór Hreinsson flytur hugvekju. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organsit: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11.00 Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir. Umsjón hefur Þóra Björg
Lesa meira

Grafarvogslaug lokuð vegna viðhalds

Loka þarf Grafarvogslaug vegna við halds frá mánudeginum 2. júní  til föstudagsins 6. júní. Opnað aftur á laugardaginn 7. júní klukkan 09:00 Follow
Lesa meira

Félagsmiðstöð Spönginni 43 – Nafnasamkeppni

Á Grafarvogsdaginn, 17.maí næstkomandi verður opnuð félgsmiðstöð í Spönginni 43. Félagsmiðstöðin mun hýsa starfsemi Korpúlfa, samtök eldri borgara í Grafarvogi, Kirkjusel Grafarvogskirkju, dagdeild fyrir heilabilaða, hárgreiðslustofu, fótaaðgerðarstofu, mötuneyti, auk þess se
Lesa meira

Gleraugnabúin í Mjódd – tilboð til Grafarvogsbúa

  Við byrjuðum rekstur þann 20. ágúst 2012 og erum því nýorðin eins árs.  Við höfum öll langa reynslu af gleraugnasölu og að sjálfsögðu ríka þjónustulund. Við bjóðum Grafarvogsbúum 40% afslátt af margskiptum glerjum, ef keyptar eru umgjarðir hjá okkur.  
Lesa meira

Reykjavíkurborg hættir við gjaldskrárhækkanir

Borgarráð ákvað á fundi sínum í dag að hætta við áformaðar hækkanir á gjaldskrám í öllum helstu þjónustuflokkum Reykjavíkurborgar sem taka áttu gildi 1.janúar. Með þessu tekur Reykjavíkurborg frumkvæði í því að farin verði ný leið í komandi kjarasamningum með því að sporna við
Lesa meira

Betri hverfi 2014 – settu þína hugmynd inn

Betri aðstaða í öllum hverfum Reykjavíkur. 1. Nóvember sl. , var opnað fyrir innsetningu nýrra hugmynda fyrir Betri hverfi 2014 á samráðsvefnum Betri Reykjavík.  Opið verður fyrir innsetningu hugmynda  til 1. desember nk. Síðustu tvö ár hafa íbúar sent inn hugmyndir sínar a
Lesa meira

Fræðslukvöld um skaðsemi Kannabisreykinga

Forvarnafulltrúar Reykjavíkurborgar bjóða foreldrum barna í 10. bekk í Reykjavík á fræðslukvöld þar sem fjallað verður um skaðsemi kannabisreykinga (maríjúana). Sjá dagskrána með því að ýta á hnappinn hérna. Kær kveðja, f.h. forvarnafulltrúa Reykjavíkurborgar, Hera Hallbera
Lesa meira

Nýr göngustígur í Grafarvogi

Búið er að leggja malbikaðan göngu- og hjólastíg frá Egilshöll yfir að Korputorgi. Þá hefur ný brú verið smíðuð yfir Korpu. Þetta auðveldar íbúum Staðahverfis í Grafarvogi að komast gangandi og hjólandi að verslunarmiðstöðinni auk þess sem stígurinn opnar mikla möguleika ti
Lesa meira