Rimaskóli

Kveikt í gámi við Rimaskóla

Kveikt var í gámi við Rimaskóla á sjötta tímanum í kvöld. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað á vettvang og tókst slökkviliðinu fljótlega að ná tökum á eldinum og engin hætta var á ferðum. Eldsupptök er ókunn. Follow
Lesa meira

Allt uppbókað í Sturlubúðir, skákbúðir Fjölnis um næstu helgi

Öll 40 plássin í Sturlubúðum, skákbúðum Fjölnis helgina 1. – 2. febrúar, eru nú uppbókuð og aðeins hægt að skrá sig á biðlista. Dagskrá skákbúðanna er mjög spennandi en þar skiptist á skákkennsla og frjáls tími í frábæru umhverfi Útilífsmiðstöðvarinnar að Úlfljótsvatni.
Lesa meira

Helgi Árnason fær Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs

Helgi Árnason, skólastjóri Rimaskóla, fær Barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna í ár. Verðlaunin fær hann fyrir ötult starf sitt í þágu skáklistar sem hluta af skólastarfi. Verðlaunaféð er ein milljón króna, og rennur helmingur til skákstarfsemi í Rimaskóla og afgangurinn
Lesa meira