Rimaskóli

A sveit Rimaskóla vann Reykjavíkurmót grunnskóla 2015

Rimaskólakrakkar sýndu það og sönnuðu í enn eitt skiptið hversu góð þau eru í skáklistinni. A sveit Rimaskóla sigraði líkt og sl. ár nokkuð örugglega á Reykjavíkurmóti grunnskóla 2015 og hlaut sveitin 25 vinninga af  28 mögulegum. Miklir afrekskrakkar þar á ferð og á öllum aldri.
Lesa meira

Skema forritunar- og tæknikennslu í boði eftir skóla nú á vorönn 2015

Grafarvogur er eitt af þeim hverfum sem verða með forritunar- og tæknikennslu í boði eftir skóla nú á vorönn 2015 og er þetta í fyrsta skipti sem slík forritunarkennsla er færð inn í hverfið. Kennslan fer fram í Rimaskóla á mánudögum frá kl. 16 – 17.15 fyrir aldurinn 7-10
Lesa meira

Rimaskóli er ,,Heilsueflandi grunnskóli“

Við upphaf á föstudagsfjöri í Rimaskóla var skólanum afhent innrammað veggspjald frá Landlæknisembættinu því til staðfestingar að skólinn sé “Heilsueflandi grunnskóli. Það voru þau Hrafnhildur Inga, deildarstjóri verkefna, Eyrún íþróttakennari, og Gunnar Bollaso
Lesa meira

Fjölmennt og velmannað TORG skákmót Fjölnis

Líkt og undanfarin ár var góð þátttaka á TORG skákmóti Fjölnis í Rimaskóla í gær en 50 grunnskólakrakkar lögðu leið sína á mótstað í Rimaskóla, þar af um 30 utan Grafarvogs. Meðal keppenda voru allir bestu skákkrakkar landsins. Vinsældir TORG mótisins mótast af hversu margir
Lesa meira

TORG – Skákmót Fjölnis laugardaginn 22. nóv í Rimaskóla

  TORG skákmót Fjölnis í Rimaskóla næsta laugardag 22 nóvember Eitt elsta barna-og unglingaskákmót landsins, TORG – skákmót Fjölnis, verður haldið í 11. sinn laugardaginn 22. nóvember. Teflt verður í hátíðarsal Rimaskóla og hefst mótið kl. 11:00. Þátttakendur mæti tímanlega
Lesa meira

Höfðinglegar móttökur á Hellu

Höfðinglegar móttökur á Hellu Þrjátíu skákkrökkum úr Rimaskóla var miðvikudaginn 19. nóv. boðið í heimsókn í Grunnskólann á Hellu á Rangárvöllum en þar hefur Björgvin Smári Guðmundsson kennari verið að efla skákstarfið og horft til Rimaskóla sem fyrirmynd í þessu
Lesa meira

TORG – Skákmót Fjölnis laugardaginn 22. nóv í Rimaskóla

TORG skákmót Fjölnis í Rimaskóla næsta laugardag 22 nóvember Eitt elsta barna-og unglingaskákmót landsins, TORG – skákmót Fjölnis, verður haldið í 11. sinn laugardaginn 22. nóvember. Teflt verður í hátíðarsal Rimaskóla og hefst mótið kl. 11:00. Þátttakendur mæti tímanlega ti
Lesa meira

Listasmiðja í Borgum

Listasmiðja í BorgumÍ haust byrjaði listasmiðja fyrir börn á aldrinum 9-11 ára í Grafarvogi. Listasmiðjan er á vegum Grafarvogskirkju og hittist einu sinni í viku í Kirkjuselinu í Borgum í Spönginni. Vikulega mæta hress og kát börn sem stunda hinar ýmsu listir. Nú vorum við a
Lesa meira

Skemmtileg skákheimsókn í Laugalækjarskóla

Rimaskóli og Laugalækjarskóli hafa í nokkur ár átt með sér áhugaverð samskipti á skáksviðinu með gagnkvæmum heimsóknum í skólana. Í báðum skólunum er mikið teflt og vel haldið utan um skákstarfið. Tuttugu krakkar í 4 . – 9. bekk í Rimaskóla heimsóttu Laugalækjarskóla og var a
Lesa meira

Fjölniskrakkar keppa í körfu

Fjölniskrakkar keppa um allt land um helgina og eru nánari upplýsingar á: http://www.kki.is/widgets_home.asp. Fjölnir sér um eina Íslandsmóts-túrneringu um helg…ina og er það fyrir minnibolta drengja í Rimaskóla. Á morgun laugardag keppa þeir við Stjörnuna kl 13 og Þór
Lesa meira