Rimaskóli

Skákmót Rimaskóla 19. maí frá kl. 9:45 – 11:45

Sælir foreldrar Í lok árangursríks skákárs innan Rimaskóla er ánægjulegt að geta sagt frá því að síðasta skákmótið innan skólans í vetur, hið árlega Skákmóti Rimaskóla verður haldið í næstu viku. Skákmót Rimaskóla hefur verið haldið allt frá 1993- 1994, en þá strax á fyrsta
Lesa meira

Nansý Davíðsdóttir Norðurlandameistari annað árið í röð

Norðurlandamótinu í skólaskák stúlkna 2015 var að ljúka í bænum Kolding í Danmörku. Sex íslenskar unglingalandsliðsstúlkur tóku þátt í mótinu og þar af tvær frá Fjölni, Nansý Davíðsdóttir 7-bekk Rimaskóla í C og yngsta flokki og Hrund Hauksdóttir í A og elsta flokk
Lesa meira

Kanadískir hokkíspilarar heimsækja Rimaskóla

Tólf hressir hokkýspilarar á unglingsaldri frá Geraldton og Greenstone District í Ontario í Kanada komu ásamt kennurum sínum og þjálfurum í heimsókn í Rimaskóla þriðjudagsmorguninn 28. apríl. Nemendur og kennarar unglingadeildar Rimaskóla tóku á móti gestunum. Fyrir hópnum fór
Lesa meira

Bárður Örn, Mikael Maron og Nansý unnu Rótarý-bikarana á Sumarskákmóti Fjölnis

Skáksnillingar Grafarvogs og fjölmargir úr helstu skákskólum höfuðborgarsvæðisins voru sannarlega í sumarskapi á Sumarskákmóti Fjölnis 2015. Mótið hefur sjaldan verið glæsilegra og betur mannað enda liður í Barnamenningarhátíð Reykjavíkurborgar og haldið með stuðni
Lesa meira

Rimaskóli Íslandsmeistari grunnskóla á æsispennandi Íslandsmóti grunnskólasveita

Nemendur Rimaskóla gefa ekkert eftir þegar Íslandsmót skáksveita eru annars vegar. Um helgina fór fram afar spennandi Íslandsmót grunnskóla, 1. – 10. bekkur. Snemma varð ljóst að keppni 30 skáksveita yrði afar jöfn og spennandi. Helstu keppinautar Rimaskóla fyrirfram
Lesa meira

Ítalskir kennarar fjölmenntu í Rimaskóla

Sarah Specially, ítalskur  kennslufræðingur og fyrrverandi skiptinemi við Rimaskóla, heimsótti  nú annað árið í röð skólann og með henni í för var 30 manna hópur ítalskra leikskóla-grunnskóla-og framhaldsskólakennara. Ferðin til Íslands er bæði fræðslu og kynningarferð 30
Lesa meira

Sunnudagurinn 22. mars

Grafarvogskirkja Ferming kl. 10.30. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sjá fermingarbörn Sunnudagaskóli kl. 11.00. Umsjón hafa séra Arna Ýrr Sigurðardóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari e
Lesa meira

Vikulegur vettvangur Dags B. Eggertssonar borgarstjóra.

Það var annasamur dagur hjá Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra, en eftir að hafa tekið fyrstu skóflustungu af hofi ásatrúarmanna í Öskjuhlíð,  lá leið hans í Miðgarð. Miðgarður, þjónustumiðstöð Grafarvogs og Kjalarness var fyrsti viðkomustaður borgarstjóra á ferð hans um
Lesa meira

Oliver Aron í hópi meistaranna á Reykjavik Open í Hörpunni

Oliver Aron Jóhannesson (2212) 16 ára Fjölnismaður varð efstur í flokki ungmenna á alþjóðlega skákmótinu Reykjavik Open sem lauk í Hörpu sl. miðvikudag. Árangur Olivers í mótinu, en hann hlaut 7 vinninga af 10,  var sérlega glæsilegur, og hann var eini titillausi keppandinn í
Lesa meira