Rimaskóli

Skákmenn Umf. Fjölnis – ungmenni á öllum aldri

Skemmtileg skákhelgi að baki. Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram með  hefðbundnu sniði í Rimaskóla. Skólinn rúmar nokkuð auðveldlega umfangið og allan þann fjölda skákmanna og gesta sem mættir eru til keppni og skemmtunar.  Við Fjölnismenn mættum líkt og í
Lesa meira

For­seti Íslands, Guðni Th. Jó­hann­es­son, sæmdi í dag sex­tán Íslend­inga hinni ís­lensku fálka­orðu við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum.

For­seti Íslands, Guðni Th. Jó­hann­es­son, sæmdi í dag sex­tán Íslend­inga hinni ís­lensku fálka­orðu við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum. Þeir sex­tán Íslend­ing­ar sem voru sæmd­ir fálka­orðu eru eft­ir­far­andi: Auðbjörg Brynja Bjarna­dótt­ir ljós­móð
Lesa meira

Barnaheill – Save the Children á Íslandi

Börn segja stopp Viðburður í tenglsum við átakið STÖÐVUM STRÍÐ GEGN BÖRNUM í tilefni af 100 ára afmæli Barnaheilla – Save the Children Hvenær? – Fimmtudaginn 16. maí 2019, kl. ?? (ákv. í samráði við skóla) Hvað? – Íslensk börn á aldrinum 6 til 15 ára taka þátt í viðburðinum ásamt
Lesa meira

Vetrarfrí grunnskólum Reykjavíkur

Mánudaginn 25. febrúar og þriðjudaginn 26. febrúar verða vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkur. Að því tilefni verða ýmsir viðburðir fyrir fjölskylduna um og eftir helgi. Fjölskyldan er hvött til að vera saman í vetrarfríinu og foreldrar/forráðamenn geta sótt ókeypis frístund og
Lesa meira

Kristján Dagur, Sara og Bjartur unnu TORG bikarana. Vinningaflóð á fjölmennu skákmóti

Það tóku 80 efnilegir skákkrakkar á öllum grunnskólaaldri þátt í TORG skákmóti Fjölnis í Rimaskóla á Skákdegi Íslands 2019. Tefldar voru sex umferðir og keppnin jöfn og spennandi frá upphafi til enda. Verðlaunað var í þremur flokkum; eldri flokki, yngri flokki og stúlknaflokki.
Lesa meira

TORG skákmótið á Skákdegi Íslands – Ókeypis þátttaka – ókeypis veitingar – 40 verðlaun

Skákdeild Fjölnis býður öllum grunnskólabörnum að taka þátt í  TORG skákmótinu sem fram fer í 14. sinn í Rimaskóla Grafarvogi. Strætó – leið 6 stoppar nálægt skólanum. Mótið hefst kl. 11:00 laugardaginn 26. janúar og því lýkur kl. 13:15. Þetta er tilvalið skákmót
Lesa meira

Val á íþróttafólki Fjölnis 2018

Í dag fimmtudaginn 27 desember 2018, fór fram val á íþróttafólki Fjölnis 2018 í fimleikasalnum okkar í Egilshöll. Að loknu vali var boðið uppá léttar veitingar í félagsrýminu okkar í Egilshöll. Þetta er í 29 skipti sem valið fór fram á íþróttakonu og íþróttakarli ársins. Við
Lesa meira

Göngum í skólann verkefnið er hafið

Fjölmargir skólar ákveðið að taka þátt í Göngum í skólann, verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Embætti landlæknis, Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ríkislögreglustjóra, Samgöngustofu, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Heimilis og skóla. Göngum í skólann
Lesa meira

Göngum í skólann

Það er farið að hausta og nú streyma skólabörn í grunnskólana sem flestir hófu nýtt skólaár í síðustu viku. Heimili og skóli hefur verið aðili að verkefninu Göngum í skólann mörg undanfarin ár en markmiðið með því er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta til og frá
Lesa meira