Korpúlfar

Dagskrá menningarhóps Korpúlfa nóv. og des. 2014

Bókmenntakynningarnar hefjast kl. 13:30 næstu fimmtudaga : Fimmtudaginn nóv, mun Lúkas Kárason bridgemeistari, rithöfundur,    tréskurðameistari, Korpúlfaskáld með meiru kynna nýútkomna bók sína Fjársjóðsleit á Ströndum og vera með upplestur. Fimmtudaginn nóv. mun Sigurbjör
Lesa meira

150 ára afmælisdagskrá um skáldið Einar Benediktsson

150 ára afmælisdagskrá um skáldið Einar Benediktsson Föstudaginn 31. október stendur menningarnefnd Korpúlfa, félag eldri borgara í Grafarvogi, fyrir menningarveislu í tilefni 150 ára fæðingarafmælis skáldsins Einars Benediktssonar. Menningarveislan fer fram í Borgum, Spönginni
Lesa meira

Dagskrá Korpúlfa, frá september 2014 til maí 2015.

Mikilvægt að fylgjast með tilkynningum og skilaboðum á upplýsingaskjá í Borgum. Félagsmiðstöðin Borgir, Spönginni 43 Sími 517-7055 Hádegisverður er alla daga í Borgum, panta þarf mat fyrir kl 16.00 deginum áður. Hún Anna Stefanía Magnúsdóttir tekur við pöntunum í síma 517-7056
Lesa meira

Loksins komið að því ! Litli Bóndabærinn opnar fljótlega á Korpúlfsstöðum !

Dear friends of Litli Bóndabærinn, After three and half wonderful years, we’ve decided to move from Laugavegur to ‪#‎Korpúlfsstaðir‬, the beautiful old dairy in… ‪#‎Grafarvogur‬. We realise this will be a little inconvenient for some of you, but we feel that our new
Lesa meira

Korpúlfar taka á móti vinum frá Húsavík

Í dag komu 35 gestir frá félagi eldri borgar á Húsavík í heimsókn í Borgir um hádegið. Við Korpúlfar tókum vel á móti þeim með gleði, söng og léttum veitingum. Korpúlfar sóttu þau heim fyrir ári síðan og hefur góður vinskapur myndast á milli félaganna.
Lesa meira

Korpúlfar taka til í Grafarvoginum

Ákveðin hefur verið þriðji fegrunarátaksdagur Korpúlfa næsta miðvikudag,  allir velkomnir að taka þátt. Endar  með útigrilli við Gufunesbæ og rjúkandi kaffi um hádegisbilið. Takk takk Fegrunardeild Korpúlfa. Hreinsunardeild Korpúlfa þakkar öllum þeim sem lögðu hönd á plóg í gær í
Lesa meira

Félagsmiðstöð Borgir í Spöng

Félagsmiðstöð í Spöng í Grafarvogi var formlega tekin í notkun og mun hún bæta þjónustu við eldri borgara í hverfinu. Íbúar Eirborgar munu njóta þjónustu í nýju Félagsmiðstöðinni, en innangengt er um tengigang milli bygginganna. Korpúlfar, félag eldri borgara í Grafarvogi, verður
Lesa meira

GLEÐIFUNDUR KORPÚLFA

      Gleðifundur Korpúlfa var haldinnn 26 mars 2014 Hérna er mynd af  QIGONG hópi Korpúlfa sem hafa stundað heilsuíþróttina tvisvar í viku í vetur undir stjórn Þóru Halldórsdóttir.     Follow
Lesa meira

Eldri borgarar í tölvukennslu

Krakkarnir í 7. bekk Korpu eru að taka þátt í áhugaverður verkefni í samstarfi við Korpúlfa í Grafarvogi, en það er félag eldri borgara í Grafarvogi. Korpúlfum er boðið upp á tölvufærninámskeið þar sem krakkarnir í 7. bekk eru leiðbeinendur, þ.e. þau kenna eldri borgunum á það
Lesa meira

Stuð og stemning í sundi á sundlauganótt

Sundlauganótt var haldin laugardagskvöldið 15. febrúar, og var boðið upp á skemmtilega dagskrá á 8 sundstöðum Reykjavíkur og meðal annars skvettuleikar í Grafarvogslaug. Mikil og góð mæting var á þessa sundlaugastaði.   Follow
Lesa meira