Korpúlfar

Listamenn á Korpúlfsstöðum bjóða gesti velkomna á vinnustofur sínar fimmtudag 24.nóv

Listamenn á Korpúlfsstöðum bjóða gesti velkomna á vinnustofur sínar. Einsktakt tækifæri til að skoða fjölbreytta myndlist og hönnun í einu allra sögufrægasta húsi hverfisins.  Fjölmargar vinnustofur myndlistarmanna eru staðsettar á 1. hæð hússins og á tveimur
Lesa meira

Borgir – 13.00-16.00 Vöfflu-og kaffisala

Skólahljómsveit Grafarvogs kemur fram. Vöfflu- og kaffisala til styrktar Koprúlfum ásamt sýningu og sölu á handverki Korpúlfa. Grafarvogsdagurinn dagskrá hérna……       Follow
Lesa meira

Eldri borgarar fá Árskóga

Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni hefur fengið úthlutað byggingarrétti fyrir 52ja íbúða fjölbýlishúsi á lóðum 1 og 3 við Árskóga. Borgarráð samþykkti úthlutunina á fundi sínum í gær.   Úhlutunin er í samræmi við viljayfirlýsingu sem undirrituð var í fyrra. Íbúðir verða
Lesa meira

Öll snjóruðningstæki úti

Byrjað var í morgun að ryðja snjó í húsagötum og verður unnið af krafti í húsagötum í allan dag.  Snjóruðningsbílar voru á ferðinni í alla nótt á stofnbrautum og fyrir klukkan fjögur voru allir bílar ræstir út fyrir götur, sem og göngu- og hjólaleiðir.  Í morgunsárið var svo bætt
Lesa meira

Sölu- og handverkssýning Korpúlfa, Borgum Spönginni

Sölu- og handverkssýning Korpúlfa, samtök eldri borgara í Grafarvogi Laugardaginn 7. nóvember 2015 í félagsmiðstöðinni Borgum, Spönginni 43, 112 R. Margt góðra muna til sölu og sýnis. Harmonikkuleikur mun hljóma um húsið sem verður opið frá 13:00 til 16:00. Vöfflukaffi frá kl.
Lesa meira

Tré brotnuðu í veðurofsanum í Grafarvogskirkjugarði

Mikið óveður gekk yfir suðuvesturlandið í nótt og hafði lögregla og björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu í nógu að snúast. Björgunarsveitir fóru í yfir 40 útköll þar sem trampólín, þakplötur og vinnupallar höfðu fokið og tré brotnuðu í veðurofsanum. Í Grafarvogskirkjugarðinum
Lesa meira

Hreinsunardagur Korpúlfa

Hreinsunardagur Korpúlfa Fegrunarnefnd Korpúlfa hefur ákveðið að kveðja sumarið með hreinsunarátaki mánudaginn 31. ágúst 2015 sem lýkur með grilluðum pylsum kl. 13:00 í Gufunesbæ.               Mæting kl. 10:00 í Borgum, þar verður þátttakendum dreift á starfsstöðvar, áhöld og
Lesa meira

OPIÐ HÚS AÐ KORPÚLFSSTÖÐUM laugardaginn 30.maí, kl.12-17.

OPIÐ HÚS AÐ KORPÚLFSSTÖÐUM laugardaginn 30.maí, kl.12-17. Listamenn á Korpúlfsstöðum taka þátt í fjölskylduhátíð Grafarvogs og bjóða gesti velkomna á vinnustofur sínar í þessu sögufræga stórbýli við borgarmörkin. Veitingasala á kaffistofunni. GALLERÍ KORPÚLFSSTAÐIR, sem fagna
Lesa meira

Fréttabréf Korpúlfa

Þökkum góða þátttöku í félagsstarfinu í vetur og ánægjulegt samstarf. Regluleg starfsemi á vegum Korpúlfa fer í sumarfríi í júní, þó vatnsleikfimi verði eitthvað áfram og gönguhópar verða virkir í allt sumar. Frá og með 6. júlí til 31. júlí 2015 verður opnunartími í Borgum frá
Lesa meira

Korpúlfar – dagskrá sumar 2015

Viðburður Tími apríl maí júní-ágúst Engin regluleg starfsemi á vegum Korpúlfa. Nema á miðvikudögum er opið hús kl 10-14 Félagsfundur Borgum 13.30 29 Bingo 13.30 1 13 Gaman saman 13.30 8 6 Skartgripagerð 13.30 8 6 Glerlist 09.00          alla miðvikudaga Söngstund kynslóða 10.00 9
Lesa meira