Helgihald

Helgihald á aðfangadag

Beðið eftir jólunum – Barnastund í Grafarvogskirkju kl. 15.00 Umsjón: Matthías Guðmundsson Jólasögur og jólasöngvar Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18.00 Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir Kór Grafarvoskirkju syngur og Barnakór Grafarvogskirkju Einsöngur: Egill Ólafsso
Lesa meira

Rimaskóli heimsækir Grafarvogskirkju

Það voru kátir krakkar úr Rimaskóla sem heimsóttu Grafarvogskirkju í morgun. Krakkarnir léku á hljóðfæri, sungu, hlustuðu á sögu og höfðu gaman. Voru þau öll til fyrirmyndar.                         Follow
Lesa meira

Dr. Grétar Halldór Gunnarsson skipaður prestur í Grafarvogssöfnuði

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa Dr. Grétar Halldór Gunnarsson í embætti prests í Grafarvogsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Frestur til að sækja um embættið rann út 8. ágúst sl. Kjörnefnd prestakallsins komst að þessari niðurstöðu en kosið var á milli fim
Lesa meira

Embætti prests í Grafarvogsprestskalli auglýst laust til umsóknar

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Grafarvogsprestskalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Skipað er í embættið frá 1. september 2016 til fimm ára. Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Grafarvogsprestskalli, Reykjavíkurprófastsdæmi
Lesa meira

Innsetningarmessa og helgistund við Naustið á sjómannadaginn 5. júní

Á sjómannadaginn verður mikil hátíð í Grafarvogskirkju þegar nýr sóknarprestur verður settur inn í embætti. Dagskráin hefst með helgistund við Naustið, gamalt bátalægi fyrir neðan kirkjuna kl. 10:30. Félagar úr björgunarsveitinni Ársæli munu koma siglandi inn voginn og stand
Lesa meira

Helgihald í dymbilviku og um páska

Skírdagur í Grafarvogskirkju 10:30 – Ferming. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason annast ferminguna. Kirkjukórinn leiðir söng og Hákon Leifsson er organisti. 13:30 – Ferming. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir annast athöfnina
Lesa meira

Fermingar í Grafarvogskirkju sunnudaginn 13. mars

Á sunnudaginn verða tvær fermingarmessur í Grafarvogskirkju, kl. 10:30 og 13:30. Í fyrri fermingarmessunni verða fermd 24 börn og sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Sigurður Grétar Helgason hafa umsjón. Í síðari messunni verða 8 börn fermd og sr. Vigfús Þór Árnason og sr. Guðrún Karls
Lesa meira

Fyrsta fermingin í Grafarvogskirkju sunnudaginn 6. mars

23 börn fermast á sunnudaginn kl. 10:30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir annast ferminguna. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Hákonar Leifssonar organista. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00 Umsjón hafur Benjamín Pálsson og Arna Ý
Lesa meira

Hvatningarverðlaun velferðarráðs

Þekkir þú til á starfsstaðs, eða veist um hóp, verkefni eða einstakling sem þér finnst að eigi að verðlauna fyrir nýbreytni, alúð og þróun í velferðarþjónustu? Velferðarráð efnir  til hvatningarverðlauna fyrir eftirtektaverða alúð, þróun og/eða nýbreytni í velferðarþjónustu
Lesa meira

Aðgerðaáætlun í úrgangsmálum samþykkt í borgarstjórn

Aðgerðaáætlun í úrgangsmálum Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarstjórn í dag. Áætlunin gildir fyrir árin 2015 – 2020 og er markmið hennar að draga úr myndun úrgangs og auka endurnýtingu og endurvinnslu. Reykjavíkurborg vill sýna gott fordæmi með vistvænum lausnum o
Lesa meira