Guðþjónusta

Dr. Grétar Halldór Gunnarsson skipaður prestur í Grafarvogssöfnuði

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa Dr. Grétar Halldór Gunnarsson í embætti prests í Grafarvogsprestakalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Frestur til að sækja um embættið rann út 8. ágúst sl. Kjörnefnd prestakallsins komst að þessari niðurstöðu en kosið var á milli fim
Lesa meira

Embætti prests í Grafarvogsprestskalli auglýst laust til umsóknar

Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Grafarvogsprestskalli, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Skipað er í embættið frá 1. september 2016 til fimm ára. Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Grafarvogsprestskalli, Reykjavíkurprófastsdæmi
Lesa meira

Helgihald í dymbilviku og um páska

Skírdagur í Grafarvogskirkju 10:30 – Ferming. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Sigurður Grétar Helgason annast ferminguna. Kirkjukórinn leiðir söng og Hákon Leifsson er organisti. 13:30 – Ferming. Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir annast athöfnina
Lesa meira

Fyrsta fermingin í Grafarvogskirkju sunnudaginn 6. mars

23 börn fermast á sunnudaginn kl. 10:30 Séra Vigfús Þór Árnason og séra Guðrún Karls Helgudóttir annast ferminguna. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Hákonar Leifssonar organista. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00 Umsjón hafur Benjamín Pálsson og Arna Ý
Lesa meira

Aðgerðaáætlun í úrgangsmálum samþykkt í borgarstjórn

Aðgerðaáætlun í úrgangsmálum Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarstjórn í dag. Áætlunin gildir fyrir árin 2015 – 2020 og er markmið hennar að draga úr myndun úrgangs og auka endurnýtingu og endurvinnslu. Reykjavíkurborg vill sýna gott fordæmi með vistvænum lausnum o
Lesa meira

Fermingarfræðslan hefst á ný 12. janúar samkvæmt stundarskrá

Fermingarfræðslan hefst á ný aðra vikna í janúar eða 12., 13. og 14. janúar, samvkæmt stundarskrá. Það er mikilvægt að öll fermingarbörn mæti í alla tímana sem eftir eru því nú er stutt í fermingu. Í janúar verða þrjár messur með fermingarbörnum úr hverjum skóla þar sem
Lesa meira

Hátíðleg kirkjuheimsókn Rimaskóla í Grafarvogskirkju

Nemendur í 1. – 7. bekk Rimaskóla áttu saman góða stund í Grafarvogskirkju þegar hin árlega heimsókn í kirkjuna var farin á fögrum vetrarmorgni. Jólin eru í nálægð og fjölmargir nemendur skólans fluttu glæsileg tónlistar-og söngatrið auk upplesturs. Inn á milli atriða sungu allir
Lesa meira

Guðsþjónusta 27.september

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Fjölskylduguðsþjónusta með leikritinu, Hafdís og Klemmi. Stúlknakór Reykjavíkur í Grafarvogskirkju mætir. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir, æskulýðsfulltrúi og sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Kirkjuselið kl. 13:00 Selmessa og sunnudagaskóli. Séra Arna
Lesa meira

Tré brotnuðu í veðurofsanum í Grafarvogskirkjugarði

Mikið óveður gekk yfir suðuvesturlandið í nótt og hafði lögregla og björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu í nógu að snúast. Björgunarsveitir fóru í yfir 40 útköll þar sem trampólín, þakplötur og vinnupallar höfðu fokið og tré brotnuðu í veðurofsanum. Í Grafarvogskirkjugarðinum
Lesa meira

Á bjargi byggði – Guðsþjónusta í kirkjunni 26. júlí kl. 11:00

Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Hákon Leifsson er organisti og forsöngvari leiðir söng. Kaffi á könnunni. Velkomin! Follow
Lesa meira