Grafarvogur.

XD með nýja heimasíðu

Nú höfum við sett nýju heimasíðuna okkar í loftið með stefnumálum okkar o.fl. Þar getur þú m.a. smellt á þitt hverfi og skoðað hvað við viljum gera fyrir það. Endilega skoðaðu síðuna með því að smella hér: http://www.xdreykjavik.is/ Follow
Lesa meira

„Páskaeggjabingó í Grafarvogi

Bingóið hefst í kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins að Stórhöfða 17 (þar sem Íslandsbanki var áður), laugardaginn 19. apríl, kl. 11:00. Bingóstjóri er Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður. Spjaldið kostar 200 krónur. Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi“  
Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn kynnir stefnumálin sín í Rimaskóla

Á fréttamannafundi í Rimaskóla í Grafarvogi í dag kynnti borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Halldór Halldórsson og aðrir frambjóðendur flokksins stefnu sína fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Þar sat Halldór Halldórsson fyrir svörum ásamt frambjóðendum
Lesa meira

Opnunartími í Grafarvogslaug yfir páskana

Páskarnir eru framundan og margir á faraldsfæti enda enda gott frí í vændum. Margir kjósa að vera bara heima og hafa það notalegt. Margir nota hátíðina til að skella sér í sund og því er ekki úr vegi og líta yfir opnunartímann í Grafarvoglauginni yfir hátíðarnar. Á skírdag e
Lesa meira

Guðsþjónustur um páska í Grafarvogskirkju

  Skírdagur 17. apríl Ferming kl. 10.30 Ferming kl. 13.30 Skírdagsmessa í Grafarvogskirkju kl.20.00 Við endurupplifum síðustu kvöldmáltíð Krists Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari Organisti: Hákon Leifsson   Föstudagurinn langi 18. apríl Messa í
Lesa meira

Sópun stíga og gatna miðar vel

„Við grófsópum fyrst og í seinni umferðinni spúlum við með vatni allar húsagötur og ákveðnar tengibrautir,“ segir Guðjóna Björk Sigurðardóttir skrifstofustjóri reksturs og umhirðu borgarlandsins um verklagið sem viðhaft er við hreinsun gatna og stíga. „Fyrir seinni umferðin
Lesa meira

Aðalsteinn keppir með U16 landsliðinu í handbolta

      Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson nemandi í 10.RÓ er þessa dagana á keppnisferðalagi um Pólland og Þýskaland með U-16 landsliðinu í handbolta. Aðalsteinn mun keppa fyrir Íslands hönd í Póllandi dagana 4.-6. apríl við landslið Noregs, Póllands og Ungverjaland
Lesa meira

Rimaskóli vann þann stóra í skákinni

Íslandsmót grunnskólasveita í skák , 1. – 10. bekkur,  var haldið í Stórutjarnaskóla í Þingeyjarsýslu að þessu sinni. Rimaskóli sendi eina sveit til keppni, langa og stranga leið norður, og er skemmst frá því að segja að skólinn vann Íslandsmeistaratitil grunnskólasveit
Lesa meira

Skáksveit Rimaskóla Íslandsmeistari

Tekið á móti Íslandsmeisturum Rimaskóla eftir frægðarför þeirra norður Skáksveit Rimaskóla fór stranga en árangursríka keppnisferð á Íslandsmót grunnskólasveita sem haldið var að Stórutjörnum í Þingeyjarsýslu. Strætó kl. 17.30 á föstudag. Komið norður 00:30. Tefladar 8 umferðir.
Lesa meira

Fjölnir aftur í úrvalsdeildina

Fjölnismenn eru komnir í úrvalsdeild karla í körfuknattleik á ný eftir eins árs fjarveru eftir sigur Hetti, 98:81, í öðrum umspilsleik liðanna á Egilsstöðum í kvöld. Fjölnir vann fyrsta leikinn á sínum heimavelli og gat því gert útum málin fyrir austan í kvöld. Hattarmenn byrjuðu
Lesa meira