Grafarvogur.

Fjöruskoðun hjá 4. SF

Nemendur 4SF fóru í fjöruskoðun í Grafarvogi. Ýmislegt var rannsakað s.s.: fuglar, gróður, skeljar, kuðungar, marflær, drasl og m.fl. sem sjá mátti í fjörunni. Veðrið lék við nemendur.   Follow
Lesa meira

1. apríl í Vættaskóla

Í tilefni dagsins vorum við með lítið og nett aprílgabb.  Það var látið berast út að þekktur fótboltakappi myndi heiðra okkur með nærveru sinni í hádegisfrímínútum og jafnvel gefa eiginhandaraáritanir. Margir voru vantrúaðir en tóku samt ekki áhættuna á að missa af hugsanlegu
Lesa meira

Lokahátíð upplestrarkeppninnar

Í gær 31. mars fór fram í Hlöðunni í Gufunesbæ lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar hjá nemendum í 7. bekk í grunnskólum í Grafarvogi. Kelduskóli átti tvo keppendur þau Arngrím Brodda og Glódísi Ylju. Þau stóðu sig mjög vel og lenti Arngrímur Broddi í 1. sæti. Við óskum honum
Lesa meira

GLEÐIFUNDUR KORPÚLFA

      Gleðifundur Korpúlfa var haldinnn 26 mars 2014 Hérna er mynd af  QIGONG hópi Korpúlfa sem hafa stundað heilsuíþróttina tvisvar í viku í vetur undir stjórn Þóru Halldórsdóttir.     Follow
Lesa meira

Fjölnir í úrslitin gegn Hetti

Fjölnir mætir Hetti í úrslitum umspilsins um laust sæti í úrvalsdeild karla í körfubolta. Fjölnir vann Breiðablik í kvöld í oddaleik í undanúrslitum umspilsins í jöfnum og afar spennandi leik sem lauk með fimm stiga sigri Fjölnis, 82:77. Vinna þurfti tvo leiki í undanúrslitunum
Lesa meira

Nýr göngustígur við Gufuneskirkjugarð

Malbikun er nú lokið við nýjan göngu- og hjólastíg meðfram Gufuneskirkjugarði við Borgaveg. Frágangur er að mestu eftir en verkinu á að verða lokið að mestu í byrjun nóvember. Verkefnið var kosið af íbúum Grafarvogs í rafrænum íbúakosningum vegna Betri hverfa á þessu ári
Lesa meira