Grafarvogur.

Opið hús á vegum Birtu í Grafarvogskirkju 11. nóvember kl. 20:00

Birta er landssamtök foreldra/forráðamanna barna og ungmenna sem látist hafa fyrirvaralaust.  Samtökin bjóða upp á opið hús í Grafarvogskirkju annan þriðjudag í mánuði (nema annað sé tekið fram). Gengið er inn á neðri hæð við hlið bókasafnsins. Hér er hægt að kynna sér samtökin.
Lesa meira

Betri hverfi – hvað vilt þú að verði gert á næsta ári ?

Betri hverfi 2015 er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í hverfum Reykjavíkurborgar. Hugmyndasöfnun er til og mðe 7 nóv og bindandi rafræn kosning snemma á næsta ári. Hugmyndirnar verð
Lesa meira

Unglingameistaramót Íslands 2014- Drengja og Telpnamót

Skákþing Íslands 2014 – drengja-og telpnameistaramót (15 ára og yngri). Skákþing Íslands 2014 –   pilta-og stúlknameistaramót (13 ára og yngri).                                    Keppni á Skákþingi Íslands 2014 – 15 ára og yngri (fædd 1999 og síðar) og 13 ára og yngr
Lesa meira

Starfsemi í heilsugæslunni með eðlilegum hætti

Verkfalli lækna á heilsugæslum  á höfuðborgarsvæðinu er lokið og snéru þeir aftur til vinnu í morgun. Læknar á þessu stöðum lögðu niður vinnu aðfaranótt sunnudagsins en starfsemi heilsugæsla er því komin í eðlilegt horf. Svo virðist sem mikið beri í milli deilenda og langt sé í
Lesa meira

Flottir Fjölnisstrákar á FruitShoot móti í Egilshöll.

Gaman að sjá alla þessa hæfileikaríku stráka. Lið frá Fjölni, KR, Fylki, Gróttu, Stjörnunni, ÍR. [su_button url=“https://www.facebook.com/media/set/?set=a.852101781489650.1073741896.470691579630674&type=3″ target=“blank“ style=“3d“
Lesa meira

Lögreglan þakkar veitta aðstoð vegna slyss á Gullinbrú: „Ómetanleg“

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill koma á framfæri þakklæti til vegfarenda sem veittu lögreglu aðstoð á Gullinbrú í gærmorgun þar sem alvarlegt umferðarslys varð. „Vegfarendur aðstoðuðu lögreglu við að koma slösuðum einstaklingi til hjálpar, en slík aðstoð er ómetanleg þegar
Lesa meira

Frumlegar hugmyndir að Betri hverfum vel þegnar

Nú biður Reykjavíkurborg íbúa í fjórða sinn um að leggja til hugmyndir að verkefnum í hverfum borgarinnar. Kosið verður á milli hugmynda borgarbúa í hverfakosningum á næsta ári. Á síðustu þremur árum hafa íbúar lagt borginni til 1.350 hugmyndir og hafa yfir 300 þeirra þegar verið
Lesa meira

Hvað vilt þú að verði gert á næsta ári?

Í dag var opnað fyrir innsetningu á nýjum hugmyndum fyrir verkefni Betri hverfa 2015 og er hægt að skila inn hugmyndum í einn mánuð eða til 7. nóvember.  Slóðin er einfaldlega www.betrireykjavik.is. Betri hverfi 2015 er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun o
Lesa meira

Handbolti karla Fjölnir 22-18 KR

Fjölnir 22-18 KR (10-9) Mörk Fjölnis: Björgvin Rúnarson 5, Brynjar Loftsson, Sveinn Þorgeirsson og Kristján Örn Kristjánsson allir með 3, Sigurður Guðjónsson Aðalsteinn Aðalsteinsson og  Bergur Snorrason allir með 2, Breki Dagsson og Bjarki Lárusson 1 mark hvor. Mörk KR: Finnu
Lesa meira

Laugardagur kl. 13.30 Fjölnisvöllur Fjölnir – ÍBV

Þá er komið að seinustu umferðinni í Pepsideildinni í sumar og má með sanni segja að allt sé undir hjá okkur Fjölnismönnum. Andstæðingar á morgun (laugardag) eru ÍBV frá Vestmannaeyjum og hefst leikurinn kl. 13.30 á Fjölnisvelli. Staðan er einföld, við þurfum stig til að tryggja
Lesa meira