Grafarvogur.

Opið hús á Korpúlfsstöðum

Laugardaginn 3. maí verður opið hús á Korpúlfsstöðum milli kl. 13:00 – 17:00. Listamenn opna vinnustofur sínar. Tónlist mun hljóma í húsinu, hörpuleikur, kórsöngur, harmonikkuleikur og fleira. Korpúlfar verða með sölu- og handverkssýningu, með margt góðra muna til sölu.
Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík boðar til funda í Grafarvogi

  Borgahverfi: Þriðjudag kl. 17:30 í Borgaskóla.(Vættaskóla,Borgum.) Fundarstjóri: Elísabet Gísladóttir. Engjahverfi: Þriðjudag kl. 20.00 í Engjaskóla. (Vættaskóla, Engi.) Fundarstjóri Herdís Þorvaldsdóttir. Víkurhverfi: Miðvikudag 30. kl. 17:30 í Víkurskóla (Kelduskóla
Lesa meira

Hreinsunarherinn

Alltaf gaman þegar samstarf þróast áfram  á jákvæðan hátt og hér er gott dæmi um það.   Nemendur í 6 og 7 bekk Kelduskóla/Korpu sem hafa verið  leiðbeinendur í tölvufærninámskeiðum Korpúlfa, félags eldri borgara í Grafarvogi, mættu í nokkra garða hjá Korpúlfum í morgun og tóku
Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík boðar til fundar í Rimaskóla og Hamraskóla

    Tveir fundir verða haldnir á morgun miðvikudaginn 23. apríl  í Grafarvoginum,  fyrri fundurinn verður í Rimaskóla kl. 17.30 og seinni fundurinn verður í Hamraskóla kl. 20:00. Á fundinum verður farið yfir mikilvægustu mál hverfanna. Borgarfulltr
Lesa meira

Síðasta skákæfing vetrarins og Sumarskákmót í lokin

Sæl öll   Síðasta skákæfing vetrarins hjá Skákdeild Fjölnis verður laugardaginn 26. apríl l frá kl. 11:00 – 12.30. Upphitun, kennsla og keppni, verðlaun og veitingar. Skák er skemmtileg. Fjölmennum á laugardag og fögnum glæsilegum skákvetri. Þriðjudaginn 6. maí kl. 17:00
Lesa meira

Sumardagurinn fyrsti og leikdagur í Rimaskóla

Að venju verður Sumardagurinn fyrsti haldinn hátíðlegur í Grafarvogi. Hátíðarhöldin hefjast með skrúðgöngu frá Spönginni kl. 11:30 að Rimaskóla, þar sem hátíðarhöldin fara fram milli kl. 11:45 – 14:00 Follow
Lesa meira

Nýtt fréttabréf um skóla- og frístundastarfið

Í nýju fréttabréfi skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar má lesa um mörg af þeim fjölbreyttu viðfangsefnum sem unnið er að á sviðinu. Meðal annars er fjallað um jafnréttisskóla, börn sem meta leikskólastarfið, þróunarverkefnið Skína smástjörnur, þátttökubekki sem sérhæf
Lesa meira

XD með nýja heimasíðu

Nú höfum við sett nýju heimasíðuna okkar í loftið með stefnumálum okkar o.fl. Þar getur þú m.a. smellt á þitt hverfi og skoðað hvað við viljum gera fyrir það. Endilega skoðaðu síðuna með því að smella hér: http://www.xdreykjavik.is/ Follow
Lesa meira

„Páskaeggjabingó í Grafarvogi

Bingóið hefst í kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins að Stórhöfða 17 (þar sem Íslandsbanki var áður), laugardaginn 19. apríl, kl. 11:00. Bingóstjóri er Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður. Spjaldið kostar 200 krónur. Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi“  
Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn kynnir stefnumálin sín í Rimaskóla

Á fréttamannafundi í Rimaskóla í Grafarvogi í dag kynnti borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Halldór Halldórsson og aðrir frambjóðendur flokksins stefnu sína fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Þar sat Halldór Halldórsson fyrir svörum ásamt frambjóðendum
Lesa meira