Dansskóli Reykjavíkur

Grafarvogslaug lokuð vegna viðhalds

Loka þarf Grafarvogslaug vegna við halds frá mánudeginum 2. júní  til föstudagsins 6. júní. Opnað aftur á laugardaginn 7. júní klukkan 09:00 Follow
Lesa meira

Íslenska Gámafélagið býður til veislu

Í tilefni Grafarvogsdagsins býður Íslenska Gámafélagið alla hjartanlega velkomna á opið hús á Grafarvogsdaginn. 17. maí, frá klukkan 13.00-16.00 [su_button url=“http://grafarvogsbuar.is/wp-content/uploads/2014/05/Íslenska-Gámafélagið.pdf“ target=“blank“
Lesa meira

Upplýsingar vegna fyrirhugaðrar vinnustöðvunar kennara

Eins og fram hefur komið í fréttum hefur Félag grunnskólakennara boðað vinnustöðvun þrjá daga, 15. maí, 21. maí og 27. maí. Þetta þýðir að skólahald fellur niður þessa daga ef ekki tekst að semja fyrir þann tíma. Starfsemi frístundaheimila verður óbreytt verkfallsdagana. Komi til
Lesa meira

Úlfljótsvatn

Grunnskólum á landinu stendur til boða að senda nemendur sína í skólabúðir á Úlfljótsvatni. Fyrirkomulag skólabúðanna er á þann veg að ein til tvær bekkjardeildir eru á staðnum í einu með bekkjarkennurum. Starfsmenn skólabúða sjá um ýmsa dagskrárliði í samvinnu við kennara.  Þeir
Lesa meira

Fjölnir gerði jafntefli við Val og heldur toppsætinu

Fjölnir og Valur áttust við í Pepsídeild karla í knattspyrnu á Fjölnisvelli í kvöld og lyktaði leiknum með jafntefli, 1-1. Áhorfendur á leiknum voru hátt í eitt þúsund, skilyrði voru ágæt en nokkuð kalt. Valur komst yfir í leiknum á 78. mínútu og var Kolbeinn Kárason þar að verki
Lesa meira

Tiltekt í Grafarvogi

Grafarvogsbúar tóku til hendinni í morgun í þessu fallega veðri og hreinsuðu lóðir og sitt nærumhverfi. Íbúar voru um allt hverfi að taka til og þrífa.         Follow
Lesa meira

Körfuboltadeild Fjönis – Sumarstarf 2014

Mikil körfuboltahefð hefur skapast í Grafarvogium sem sét m.a. á því að karlaliðið komst upp í úrvalsdeild í vetur og kvennaliðið féll út í úrslitaleik um sæti í úrvalsdeild. Einnig hefur Fjölnir alið upp leikmenn sem spila sem atvinnumenn í Evrópu. Margir efnilegir leikmenn er
Lesa meira

Mustang sýning í Brimborg

Mikið af fallegum og flottum Ford Mustang biðfreiðum til sýnis í Brimborg. Gaman að sjá hvað þeim er vel við haldið. Sýningin verður bæði laugardag og sunnudag kl: 11-16      Follow
Lesa meira

Félagsmiðstöð Spönginni 43 – Nafnasamkeppni

Á Grafarvogsdaginn, 17.maí næstkomandi verður opnuð félgsmiðstöð í Spönginni 43. Félagsmiðstöðin mun hýsa starfsemi Korpúlfa, samtök eldri borgara í Grafarvogi, Kirkjusel Grafarvogskirkju, dagdeild fyrir heilabilaða, hárgreiðslustofu, fótaaðgerðarstofu, mötuneyti, auk þess se
Lesa meira

Nú verða allir að mæta á völlinn.

Fyrsti leikurinn í Pepsideildinni hjá strákunum í meistaraflokki er á sunnudag kl. 19:15 þegar Víkingur mætir í heimsókn. Loksins er fjörið byrjað og er vel við hæfi að þessi lið sem komu upp úr 1.deild mætist í fyrstu umferð. Nú verða allir að koma, frábært veður, glæsilegu
Lesa meira