Dansskóli Reykjavíkur

Guðsþjónustur og sunudagaskólar 17. janúar kl. 11 og 13

Grafarvogskirkja kl. 11:00: Messa þar sem fermingarbörnum úr Foldaskóla er sérstaklega boðið ásamt fjölskyldum sínum. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Vigfúsi Þór Árnasyni. Hákon Leifsson er organisti og kór kirkjunnar syngur. Eftir messu
Lesa meira

Vel gengur að ryðja snjó þrátt fyrir mikinn snjóþunga í borginni

Þer brjálað að gera líkt og verið hefur undanfarna daga,“ segir Björn Ingvarsson sem stjórnar snjóhreinsun Reykjavíkurborgar.  Vinna gengur vel og í nótt fóru tæki úr kl. 4 til að ryðja snjó bæði á Megináherslan er á að ryðja helstu leiðir, strætóleiðir, stofnbrautir o
Lesa meira

Í leiðinni ǀ Jólavættir – fjölbreytt flóra sagnahefðarinnar

Bragi Valdimar Skúlason flytur erindi um þær fjölmörgu jólavættir sem finna má í íslenskri sagnahefð og hvernig hægt er að lífga enn frekar upp á aðventuna með með sögum og hefðum þeirra sem annars eru minna þekktar. Bragi hefur unnið að verkefninu Jólavættir Reykjavíkurborgar
Lesa meira

Rótarýklúbburinn Reykjavík – Grafarvogur mun í samstarfi við Skákdeild Fjölnis efna til glæsilegrar skákhátíðar í Rimaskóla.

Ágætu foreldrar Fjölmargir nemendur Rimaskóla hafa fengið kennslu í skák í skólanum í vetur. Margir hafa lýst áhuga sínum á að fá að taka þátt í skákmóti. Ég vil endilega vekja athygli á skákmóti Rótarý og Fjölnis sem verður í Rimaskóla á laugardaginn og hefst kl. 13:00. Nána
Lesa meira

10 ungmenni frá Fjölni í landsliðsúrvali KKÍ – frábær árangur

Landsliðsþjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa nú fækkað leikmönnum í æfingahópum sínum með þeim leikmönnum sem munu skipa landslið sumarsins 2015. Ein æfingatörn er eftir í vor áður en fyrstu verkefni sumarsins hefjast, sem verður norðurlandamót yngri landsliða í maí hjá U16 og U18
Lesa meira

Fjölnismenn fóru tómhentir frá Gróttumönnum

Grótta hélt uppteknum hætti í 1. deildinni í kvöld og sigruðu þá lið Fjölnis sem kom í heimsókn á nesið. Hörkuleikur og sem sýndi að lið fjölnis er sýnt veiði en ekki gefins. Gróttumenn höfðu þó frumkvæðið lengst af og voru með 4 marka forsytu í hálfleik 14-10 og höfðu að lokum 6
Lesa meira

Rimaskólastúlkur urðu sigurvegarar í öllum aðalflokkum mótanna.

Tvö sterkustu stúlknaskákmót ársins voru haldin í Rimaskóla um helgina. Íslandsmót grunnskólasveita stúlkna og Íslandsmót stúlkna. Skemmst er frá því að segja að Rimaskólastúlkur urðu sigurvegarar í öllum aðalflokkum mótanna. A sveit Rimaskóla vann sinn stærsta sigur þega
Lesa meira

Aðalfundur Safnaðarfélags Grafarvogskirkju

Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 2. febrúar 2015 kl. 20:00. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf Fundarefni Elín Lóa Kristjánsdóttir, trúarbragðafræðingur og kennari við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands, fjallar um helstu grundvallaratriði Íslam – Hvað
Lesa meira

Betri hverfi – hvað vilt þú að verði gert á næsta ári ?

Betri hverfi 2015 er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í hverfum Reykjavíkurborgar. Hugmyndasöfnun er til og mðe 7 nóv og bindandi rafræn kosning snemma á næsta ári. Hugmyndirnar verð
Lesa meira