Dansskóli Reykjavíkur

Vel gengur að ryðja snjó þrátt fyrir mikinn snjóþunga í borginni

Þer brjálað að gera líkt og verið hefur undanfarna daga,“ segir Björn Ingvarsson sem stjórnar snjóhreinsun Reykjavíkurborgar.  Vinna gengur vel og í nótt fóru tæki úr kl. 4 til að ryðja snjó bæði á Megináherslan er á að ryðja helstu leiðir, strætóleiðir, stofnbrautir o
Lesa meira

Í leiðinni ǀ Jólavættir – fjölbreytt flóra sagnahefðarinnar

Bragi Valdimar Skúlason flytur erindi um þær fjölmörgu jólavættir sem finna má í íslenskri sagnahefð og hvernig hægt er að lífga enn frekar upp á aðventuna með með sögum og hefðum þeirra sem annars eru minna þekktar. Bragi hefur unnið að verkefninu Jólavættir Reykjavíkurborgar
Lesa meira

Rótarýklúbburinn Reykjavík – Grafarvogur mun í samstarfi við Skákdeild Fjölnis efna til glæsilegrar skákhátíðar í Rimaskóla.

Ágætu foreldrar Fjölmargir nemendur Rimaskóla hafa fengið kennslu í skák í skólanum í vetur. Margir hafa lýst áhuga sínum á að fá að taka þátt í skákmóti. Ég vil endilega vekja athygli á skákmóti Rótarý og Fjölnis sem verður í Rimaskóla á laugardaginn og hefst kl. 13:00. Nána
Lesa meira

10 ungmenni frá Fjölni í landsliðsúrvali KKÍ – frábær árangur

Landsliðsþjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa nú fækkað leikmönnum í æfingahópum sínum með þeim leikmönnum sem munu skipa landslið sumarsins 2015. Ein æfingatörn er eftir í vor áður en fyrstu verkefni sumarsins hefjast, sem verður norðurlandamót yngri landsliða í maí hjá U16 og U18
Lesa meira

Fjölnismenn fóru tómhentir frá Gróttumönnum

Grótta hélt uppteknum hætti í 1. deildinni í kvöld og sigruðu þá lið Fjölnis sem kom í heimsókn á nesið. Hörkuleikur og sem sýndi að lið fjölnis er sýnt veiði en ekki gefins. Gróttumenn höfðu þó frumkvæðið lengst af og voru með 4 marka forsytu í hálfleik 14-10 og höfðu að lokum 6
Lesa meira

Rimaskólastúlkur urðu sigurvegarar í öllum aðalflokkum mótanna.

Tvö sterkustu stúlknaskákmót ársins voru haldin í Rimaskóla um helgina. Íslandsmót grunnskólasveita stúlkna og Íslandsmót stúlkna. Skemmst er frá því að segja að Rimaskólastúlkur urðu sigurvegarar í öllum aðalflokkum mótanna. A sveit Rimaskóla vann sinn stærsta sigur þega
Lesa meira

Aðalfundur Safnaðarfélags Grafarvogskirkju

Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 2. febrúar 2015 kl. 20:00. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf Fundarefni Elín Lóa Kristjánsdóttir, trúarbragðafræðingur og kennari við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands, fjallar um helstu grundvallaratriði Íslam – Hvað
Lesa meira

Betri hverfi – hvað vilt þú að verði gert á næsta ári ?

Betri hverfi 2015 er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í hverfum Reykjavíkurborgar. Hugmyndasöfnun er til og mðe 7 nóv og bindandi rafræn kosning snemma á næsta ári. Hugmyndirnar verð
Lesa meira

Grafarvogslaug lokuð vegna viðhalds

Loka þarf Grafarvogslaug vegna við halds frá mánudeginum 2. júní  til föstudagsins 6. júní. Opnað aftur á laugardaginn 7. júní klukkan 09:00 Follow
Lesa meira