Barnastarf

Sumarskákmót Fjölnis í Rimaskóla á laugardag 28.apríl klukkan 11.00

Næstkomandi laugardag, 28. apríl,  verður hið árlega Sumarskákmót Fjölnis haldið í hátíðarsal Rimaskóla og hefst kl. 11.00. Mótinu lýkur með glæsilegri verðlaunahátíð kl. 13:15. Mætið tímanlega til skráningar. Að venju er mótið hið glæsilegasta og mikill fjöldi áhugaverðra
Lesa meira

Sumardagurinn fyrsti verður haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 19. apríl nk. með glæsilegri dagskrá.

Sumardagurinn fyrsti verður haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 19. apríl nk. með glæsilegri dagskrá. Frábær fjölskylduskemmtun! Klukkan 11.00 Skrúðganga frá Spöng að Rimaskóla Skátafélagið Hamar og Skólahljómsveit Grafarvogs leiða gönguna kl: 11.30-14.00 Fjölbreytt dagskrá í og við
Lesa meira

Grafarvogur – hverfið mitt! – Ljósmyndasamkeppni fyrir alla Grafarvogsbúa

Borgarbókasafnið í Spönginni stendur fyrir ljósmyndasamkeppni meðal íbúa Grafarvogs. Keppnin er fyrir fólk á öllum aldri, það eina sem þú þarft er myndavél af einhverju tagi, hvort sem það er myndavél í símanum, í spjaldtölvunni eða myndavél upp á gamla mátann. Taktu mynd
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 18. mars

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og undirleikari er Stefán
Lesa meira

Góð þátttaka í Miðgarðsmótinu 2018

Fjölmenni á Miðgarðsmótinu. Strákarnir í 7. bekk sigruðu 3. árið í röð Miðgarður þjónustumiðstöð og Skákdeild Fjölnis sem halda skákskólamótið árlega og var þetta 13. árið í röð sem Miðgarðsmótið fer fram. Skákstjórar voru þau Helgi Árnason formaður skákdeildar Fjölnis og Sar
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 11. mars

Guðsþjónusta kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sérstakir gestir eru tónlistarfólkið Kai Robert Johansen og Anette Lyche Brautaset. Sunnudagaskóli á neðri hæð
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 11. febrúar

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Brúðuleikrit, sögur, söngvar og límmiðar. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir
Lesa meira

Afmælishátíð Fjölni í Egilshöll kl 17.45 föstudaginn 9.febrúar

Í dag föstudaginn 9. febrúar ætlum við að halda upp á afmæli félagsins í Egilshöll,  við eigum afmæli 😊 „Ungmennafélagið Fjölnir verður 30 ára 11. febrúar“.  DJ startar fjörinu klukkan 17:45. Eurovision þátttakendurnir Aron Hannes og Áttan ætla svo að taka boltann og keyra stuðið
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 4. febrúar

Messa kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11.00. Brúðuleikhús, söngvar, sögur og límmiðar. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og Aldís R
Lesa meira

Getraunakaffi Fjölnis á laugardaginn milli kl. 10:00 og 12:00 í Egilshöll. Allir velkomnir!

Getraunakaffi Fjölnis á laugardaginn milli kl. 10:00 og 12:00 í Egilshöll. Allir velkomnir!  Við ætlum að bjóða til sannkallaðrar veislu núna laugardaginn 3.febrúar! Guðni Bergsson, formaður KSÍ, mun heiðra okkur með nærveru sinni og halda erindi í tilefni af 30 ára afmæl
Lesa meira