Bænir

Guðsþjónustur sunnudaginn 19. febrúar

Guðsþjónusta kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Biblíudagurinn verður haldinn hátíðlegur. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Þóra Björg
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 5. febrúar

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og undirleikari er Stefán
Lesa meira

Sunnudagurinn 29. janúar

Það verður messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Grétar Halldór Gunnarsson þjóna. Fermingarbörnum í Kelduskóla og Vættaskóla er sérstaklega boðið ásamt fjölskyldum. Það verður stuttur fundur með þeim eftir messuna. Kór Grafarvogskirkju syngur
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 22. janúar

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Fermingarbörnum í Rimaskóla og Foldaskóla er sérstaklega boðið ásamt fjölskyldum. Það verður stuttur fundur með þeim eftir messuna. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir og séra Sigurður Grétar Helgason þjóna. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er
Lesa meira

Grafarvogskirkkja – sunnudagur 16.janúar 2017

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hafa sr. Guðrún Karls Helgudóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir.
Lesa meira

Nýtt íþróttahús í Grafarvogi á næsta ári

Fyrir stuttu var skrifað undir samning við íþróttafélagið Fjölni, fasteignafélagið Reginn og Borgarholtsskóla um uppbyggingu á fjölnota íþróttahúsi við Egilshöll í gær. Jafnframt var innsiglað samstarf þessara aðila um notkun á húsinu og annarra íþróttamannvirkja í Grafarvogi
Lesa meira

Sunnudagurinn 8. janúar – Nýr prestur settur inn í embætti og sunnudagaskólinn hefst á ný

Messa  kl. 11:00 Séra Gísli Jónasson prófastur setur sr. Grétar Halldór Gunnarsson inn í embætti prests við Grafarvogssöfnuð. Sr. Grétar Halldór prédikar og prestar sanfaðarins þjóna fyrir altari. Eftir messu verður boðið upp á léttan hádegisverð og kaffi. Sunnudagaskóli kl.
Lesa meira

Gamlársdagur og nýársdagur í Garafarvogskirkju

Gamlársdagur 31. desember Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18.00 Prestur: séra Arna Ýrr Sigurðardóttir Kór Grafarvogskirkju syngur Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú) Organisti: Hákon Leifsson Nýársdagur 1. janúar Hátíðarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 14.00 Prestur
Lesa meira

Helgihald á aðfangadag

Beðið eftir jólunum – Barnastund í Grafarvogskirkju kl. 15.00 Umsjón: Matthías Guðmundsson Jólasögur og jólasöngvar Aftansöngur í Grafarvogskirkju kl. 18.00 Prestur: séra Guðrún Karls Helgudóttir Kór Grafarvoskirkju syngur og Barnakór Grafarvogskirkju Einsöngur: Egill Ólafsso
Lesa meira

Sunnudagurinn 18. desember – Jólaball og óskasálmar jólanna

Fjórði sunnudagur í aðventu Fjölskylduguðsþjónusta og jólaball í Grafarvogskirkju kl. 11:00 – Jólasveinar koma í heimsókn og dansað verður í kringum jólatréð. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir, Matthías Guðmundsson og séra Guðrún Karls Helgudóttir. Óskasálmar […]
Lesa meira