Bænir

Sunnudaginn 4. nóvember, allra heilagra messa – minningarguðsþjónusta, sunnudagaskóli og Selmessa

Á allra heilagra messu verður minningarguðsþjónusta í Grafarvogskirkju klukkan 14:00. Prestar safnaðarins þjóna og séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar. Í þessari guðsþjónustu minnumst við sérstaklega þeirra sem hafa látist á árinu og verið jarðsungin í Grafarvogskirkju eða af
Lesa meira

Guðsþjónusta, sunnudagaskóli, Selmessa og skírnarstund

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi er Hákon Leifsson. Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Dans, söngvar, sögur og nú er blöðrudagur. Pétur Ragnhildarson hefu
Lesa meira

Helgihald 21. október

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar. Kór Grafarvogskirkju syngur og að auki kemur nemandi úr Söngskóla Reykjavíkur og mun syngja tvö lög. Stjórnandi er Hákon Leifsson. Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00.
Lesa meira

Fjölnismessa, sunnudagaskóli og Selmessa 7.október

Grafarvogskirkja og íþróttafélagið Fjölnir bjóða í nærandi og skemmtilega Fjölnismessu næstkomandi sunnudag kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson leiðir stundina. Iðkendur Fjölnis ganga saman inn með heiðursfána Fjölnis undir söng Fjölnislagsins. Jón Karl Ólafsson, formaðu
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 23. september

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og Hákon Leifsson stjórnar. Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Dans, söngvar, sögur og ærslagangur. Pétur Ragnhildarson hefur umsjón.
Lesa meira

Opið hús og kynning á Safnaðarfélagi Grafarvogskirkju 20.sept kl 20.00

Fimmtudaginn 20. september kl. 20:00 verður Safnaðarfélagið með opið hús og kynningu á félaginu og starfi þess. Prestarnir koma og segja frá því helsta sem verður á döfinni í vetur. Kaffi og með því að hætti Safnaðarfélagsins! Verið hjartanlega velkomin og takið endilega með
Lesa meira

Prjónamessa, Selmessa og sunnudagaskóli

Prjónamessa í Grafarvogskirkju Í Grafarvogskirkju er starfræktur öflugur prjónaklúbbur. Sunnudaginn 2. september klukkan 11:00 verður prjónamessa í kirkjunni, en það er kaffihúsaguðsþjónusta með prjónaívafi. Prjónarar eru sérstaklega hvattir til að mæta með prjónana eða aðra
Lesa meira

Guðsþjónusta sunnudaginn 26. ágúst

Sunnudaginn 26. ágúst verður guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar og barn verður borið til skírnar. Organisti er Hákon Leifsson og félagar úr Kór Grafarvogskirkju leiða söng.  Follow
Lesa meira

Kaffihúsamessa sunnudaginn 19. ágúst

Sunnudaginn 19. ágúst verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar og barn verður borið til skírnar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng. Verið velkomin! Follow
Lesa meira

Kaffihúsamessa kl. 11 sunnudaginn 22. júlí

Kaffihúsamessa verður kl. 11:00 sunnudaginn 22. júlí í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir song. Follow
Lesa meira