Hreinn úrslitaleikur í Víkinni í kvöld
Úrslitaeinvígi Fjölnis og Víkings um sæti í Olís-deildinni í handknattleik lýkur í kvöld þegar liðin mætast í hreinum úrslitaleik í Víkinni. Staðan í rimmunni er, 2-2, þannig að í leiknum í kvöld sem hefst klukkan 19.30 verður barist til síðasta blóðdropa. Leikirnir flestir í... Lesa meira