Kastali

Kastali - Húsaskóli

Kastali – Húsaskóli

Frístundaheimilið Kastali er frístundaheimili við Húsaskóla í Grafarvogi.

Síðastliðin þrjú ár höfum við tvískipt heimilinu í eldri og yngri aldurshóp. Börnin í 1. og 2. bekk eru inn í Kastala sem er staðsettur inni í Húsaskóla í stofu 3.  Börnin í 3. og 4. bekk eru í Turninum í kennslustofum 11 og 12 og þau samnýta aðra stofuna með félagsmiðstöðinni Nagyn. Síðdegishressingin fer fram í Kastala en hann er í lausri kennslustofu við hlið skólans.

Í vetur eru samtals 74 nemendur hjá okkur, um 49 nemendur í Kastala og 25 nemendur í Turninum.

Björg Blöndal hefur yfirumsjón með frístundarheimilinu og póstfangið hennar er: bjorgb@itr.is    http://www.gufunes.is/kastali    kastali@reykjavik.is

Síminn í Kastala er: 695-5194 og síminn í Turninum er: 618-5194

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.