Knattspyrnudeild Fjölnis og Hummel hafa endurnýjað samstarf til næstu fjögurra ára

Knattspyrnudeild Fjölnis og Hummel hafa endurnýjað samstarf til næstu fjögurra ára. Fjölnir mun því spila áfram í Hummel búningum til a.m.k. ársins 2022. Samstarfið við Hummel hefur verið farsælt í gegnum árin og hefur þjónustan hjá hummel sífellt verið að aukast. Nú nýleg
Lesa meira

Vígsluhátíð Fjölnishallarinnar – þriðjudag 27.nóvember kl 15:30 – 16:15

Vígsluhátíð Fjölnishallar, nýja íþróttahúsinu okkar, fer hátíðlega fram þriðjudaginn 27. nóvember. Við byrjum stundvíslega kl. 15:30 💛 Allir iðkendur Fjölnis mæta í knatthúsið kl. 15:00 í Fjölnisfatnaði 💛 Skrúðganga frá knatthúsinu inn í nýja íþróttahúsið okkar 💛 Ingó Veðurguð
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Helgihald 25.nóvember

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi er Hákon Leifsson. Bangsadagur verður í Sunnudagaskólanum sem er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Dans, söngvar, sögur. Pétur Ragnhildarson hefur
Lesa meira

Grafarvogskirkja – 18.nóv

Dagur (ó)Orðsins verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 18. nóvember kl. 10:00 – 13:00. Dagskráin verður tileinkuð verkum Megasar. Á milli kl. 10:00 – 11:00 mun sr. Arnaldur Máni Finnsson flytja erindi um Megas og einnig verða valin tónlistaratriði flutt. Magga Stína söngkona o
Lesa meira

Opið hús Korpúlfsstöðum 29.nóv 17-19

Kvöldopnun á Korpúlfsstöðum í aðdraganda aðventu er viðburður sem lýsir upp skammdegið og notaleg stemning ríkir í gamla stórbýlinu þegar listamenn taka á móti gestum. Samsýning KorpArt og Rósuveitingar á Kaffistofu Jólaleikurinn “Gyllta askjan” verður ræstur í Gallerí
Lesa meira

Tvennd – Borgarbókasafnið Spönginni – föstudaginn 16. nóvember kl. 16:00!

Sýningin tvennd er samstarfsverkefni þeirra æskuvinkvenna Ragnheiðar Ragnarsdóttur arkitekts og myndlistarmanns og Sigríðar Ágústsdóttur leirlistarmanns og leiðsögumanns. Sýningin er framhald sýningar þeirra í Safnasafninu í Eyjafirði, sumarið 2017. „Samvinna okkar er byggð
Lesa meira

Skákdeild Fjölnis í efsta sæti í 1. deild – Íslandsmótið rúmlega hálfnað

Hin unga Skákdeild Fjölnis hefur forystu í 1. deild eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga 2018 – 2019. Framúrskarandi frammistaða Fjölnis í fyrri hluta mótsins sá enginn fyrir. Skáksveit Fjölnis er samkvæmt skákstigum fjórða efsta skáksveitin og því er árangurinn um helgina
Lesa meira

Helgihald á kristniboðsdaginn 11. nóvember

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar og barn verður borið til skírnar. Kór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi er Hákon Leifsson. Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Dans, söngvar, sögur og leynigestur kemur
Lesa meira