febrúar 8, 2021

Einar Hansberg Árnason sló gær heimsmet

Rúv greinir frá þessu á vef sínum Einar Hansberg Árnason sló í gær heimsmet þegar hann lyfti samtals 528.090 kílóum í réttstöðulyftu á einum sólarhring. Heimsmetið tileinkar hann baráttunni fyrir velferð barna. Einar var lengst af með 60 kíló á stönginni en undir morgun létti
Lesa meira