febrúar 2021

Einar Hansberg Árnason sló gær heimsmet

Rúv greinir frá þessu á vef sínum Einar Hansberg Árnason sló í gær heimsmet þegar hann lyfti samtals 528.090 kílóum í réttstöðulyftu á einum sólarhring. Heimsmetið tileinkar hann baráttunni fyrir velferð barna. Einar var lengst af með 60 kíló á stönginni en undir morgun létti
Lesa meira

Andri Freyr Jónsson úr Keilufélagi Reykjavíkur er RIG meistari í keilu árið 2021

Andri Freyr sigraði Hafþór Harðarson úr ÍR í úrslitum. Forkeppnin í keilunni hófst í gær þar sem en í dag réðst það hvaða fjórir keilarar kepptu til úrslita í kvöld. Það voru þeir Andri, Hafþór, Adam Pawel Blaszczak úr ÍR og Jón Ingi Ragnarsson úr KFR. Í úrslitunum féll svo ein
Lesa meira

Setningarhátíð Lífshlaupsins á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands

Setningarhátíð Lífshlaupsins fór fram í morgun í  Rimaskóla í Grafarvogi.  Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdarstjóri ÍSÍ og Þóranna Rósa Ólafsdóttir skólastýra ávörpuðu
Lesa meira

Sigursælar Rimaskólastúlkur á Íslandsmóti grunnskóla í stúlknaflokki 2021

Rúmlega 20 stúlkur frá RImaskóla tefldu fyrir hönd skólans á Íslandsmóti grunnskóla, stúlknaflokki laugardaginn 30. janúar. Mótið var haldið að Faxafeni 12 þar sem eru aðsetur TR og Skáksambands Íslands. Góð þátttaka var á mótinu, 26 skáksveitir og þar af 7 frá Rimaskóla eða 27%
Lesa meira