júní 2020

Helgihald sunnudaginn 28. júní

Fermingarathöfn verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 28. júní kl. 11:00 og verður því ekki kaffihúsamessa þennan sunnudaginn. Follow
Lesa meira

Fjölnir áfram í Mjólkurbikar 2020

Fjölnir sigraði Selfoss rétt í þessu í Dalhúsum, leikurinn endaði 3-2. Myndir frá leiknum má sjá hérna…… Follow
Lesa meira

Fermingar sunnudaginn 21. júní – Engin kaffihúsamessa

Fermingarathafnir verða sunnudaginn 21. júní kl. 11:00 og kl. 13:00 og verður því ekki kaffihúsamessa þennan sunnudaginn. Follow
Lesa meira

Fjölnishlaup Olís 17.júní

Gatorade Sumarhlaupin – Miðvikudagur, 17. júní 2020 frá 11:00 til 14:00 Fjölnishlaup Olís verður ræst 32. sinn á Þjóðhátíðardaginn 17. júní kl. 11.00.Boðið er upp á 10 km hlaup, 5 km hlaup og 1.4km skemmtiskokk.Skráning er hér https://netskraning.is/Þátttökugjöld eru 3.000
Lesa meira

Helgistund við naustið á sjómannadaginn

Skv. hefð verður helgistund við naustið niðri við Grafarvoginn kl. 10:30 á sunnudaginn. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir leiðir stundina. Síðan verður gengið til kirkju og messa hefst kl. 11. Follow
Lesa meira

Vorhátíð Rimaskóla

Vorhátíð – útskriftarhátíð var haldin í góða veðrinu í gær föstudag. Eins og sjá má á myndunum skemmtu allir sér mjög vel. Follow
Lesa meira

Bankastjórinn í Vængi!

Garðar B. Sigurjónsson hefur náð samkomulagi við Vængi Júpíters um að spila með liðinu á komandi tímabili í Grill 66 deildinni. Þessi frábæri línumaður hefur gríðarlega mikla reynslu úr Olís deildinni og hefur á sínum meistarflokksferli leikið um 230 leiki og skorað í þeim 69
Lesa meira

Skákheimsókn í KORPU áður en skellt verður í lás

Nú á síðustu metrum skólastarfs í Kelduskóla KORPU sem borgaryfirvöld ætla sér að leggja niður og loka, mættu félagar frá Skákdeild Fjölnis í heimsókn og efndu til skákhátíðar meðal allra nemenda skólans.  Helgi Árnason formaður skákdeildarinnar kynnti blómleg
Lesa meira

Vængir Júpiters – Grill 66 deildinni

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna það að Vængir Júpíters munu spila í Grill 66 deildinni á næsta tímabili. Liðið átti upphaflega að spila í 2.deild en við fengum kallið um að taka þátt í Grill 66 og Vængir svara alltaf kallinu 💪 Þetta er stór áfangi í sögu félagsins þar sem
Lesa meira