maí 2020

Þeim verður ekki haggað

Þeim verður ekki haggað Daglega eru teknar margar ákvarðanir í Ráðhúsi Reykjavíkur. Það heyrir til undantekninga ef einhverjar af þeim koma frá fulltrúum í minnihlutanum. Það er nefnilega þannig að það er ekki sama hvaðan gott kemur. Vissulega þegar eru teknar margar ákvarðanir
Lesa meira

Fyrstu íbúðarhúsin í Gufunesi

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tók í dag fyrstu skóflustunguna að nýjum íbúðarhúsum í Gufunesi, en Þorpið vistfélag byggir 137 íbúðir á þessu nýja uppbyggingarsvæði sem er í tengslum við skapandi iðnað, frumkvöðlastarfsemi og menningu. „Það er sérstakt fagnaðarefni að fyrsta
Lesa meira

Gott að hafa í huga varðandi börnin

Þar sem aðstæður í samfélaginu eru með öðrum hætti en við þekkjum er gott að minna á að aðhald og eftirlit er eftir sem áður mikilvægt fyrir börn og unglinga. Follow
Lesa meira

Elvar Otri og Þorleifur Rafn framlengja við Fjölni

Það er ljóst að mikið mun mæða á ungum og uppöldum Fjölnismönnum í meistaraflokki karla á næsta keppnistímabili. Tveir leikmenn sem munu spila lykilhlutverk í liðinu á næstu árum hafa nú framlengt samninga sína við félagið og fögnum við því. Elvar Otri Hjálmarsson er öflugur
Lesa meira
12