september 2019

Helgihald í Grafarvogssókn sunnudaginn 29. september

Messa verður í kirkjunni kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Sunnudagaskóli verður á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og undirleikari er Stefán
Lesa meira

Skólalokun í Grafarvoginum

Hérna er kynningarmyndband um fyrirhugaða skólalokun sem meirihlutinn í Reykjavík ætlar að knýja fram. http://skolalokun.is/ Follow
Lesa meira

Uppskerumessa, sunnudagaskóli og Selmessa

Á sunnudag verður uppskerumessa í kirkjunni kl. 11. Þar þökkum við fyrir gott og gjöfult sumar, uppskeru sumarsins verður safnað saman og hún síðan boðin upp eftir messu. Kirkjugestir mega gjarnan koma með eitthvað sem tengist uppskeru haustsins, t.d.  dæmis grænmeti
Lesa meira

Stjórn foreldrafélags Kelduskóla og foreldrar barna í skólanum mótmæla fyrirhugaðri lokun á skólanum og breytingu á skólastarfi í hverfinu

Niðurstöður fundar foreldrafélags Kelduskóla með foreldrum barna i skólanum sem haldinn var 16. September í Kelduskóla Vík Þær áætlanir sem Reykjavíkurborg leggur til um breytingu skólahalds í norðanverðum Grafarvogi hafa í för með sér gríðarlegt umferðaróöryggi og slysahættu
Lesa meira

Skólinn okkar – Skýrsla Innri Endurskoðunar

Nú er formaður Skóla- og frístundaráðs (SFR), Skúli Helgason, komin í ham og er að reyna flýta því sem mest hann má að loka hluta af Kelduskóla. Enda má engan tíma missa því borgarstjórinn tilkynnti í vikunni að hönnunarsamkeppni er framundan um skóla í hverfi formannsins. Bara
Lesa meira

Skráning hafin í barna- og unglingakór Grafarvogskirkju

Öll börn í 3. – 10. bekk sem elska að syngja eru hjartanlega velkomin í kórinn. Fyrsta æfingin verður þriðjudaginn 17. september. Börnunum er skipt niður í 2 hópa. Barnakór Grafarvogskirkju (3. – 5. bekkur) æfir á þriðjudögum kl. 16:15 – 17:15 í Grafarvogskirkju. Unglingakór
Lesa meira

Sunnudagurinn 15. september í Grafarvogssókn

Í Grafarvogskirkju verður messa kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir og Arna Ýrr Sigurðardóttir þjóna. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson og félagar úr Kór Grafarvogskirkju og Vox Populi leiða söng. Fermingarbörn og foreldrar/forráðamenn fermingarbarna úr Kelduskóla o
Lesa meira

Hverfið mitt Grafarvogur – framkvæmdir 2019

Verkefni sem íbúar kusu og verkefnastaða þeirra:Vinnusvæði GrafarvogurNánar um verkefnið Grafarvogur – valin verkefni: Fleiri ruslafötur í Grafarvog Hugmyndin úr hugmyndasöfnuninni Kosningartillagan   Verkhönnun 15.05.2019 – verkið hefur verið boðið út og e
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 8. september í Grafarvogssókn:

Í Grafarvogskirkju verður messa kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson og Sigurður Grétar Helgason þjóna. Organisti er Hákon Leifsson og félagar úr Kór Grafarvogskirkju og Vox Populi leiða söng. Fermingarbörn og foreldrar/forráðamenn fermingarbarna úr Foldaskóla og Kelduskóla
Lesa meira