júní 2019

Kaffihúsamessa sunnudaginn 30. júlí

Sunnudaginn 30. júlí verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Forsöngvari leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Verið velkomin! Follow
Lesa meira

Hverfið mitt Grafarvogur – framkvæmdir 2019

Verkefni sem íbúar kusu og verkefnastaða þeirra:Vinnusvæði GrafarvogurNánar um verkefnið Grafarvogur – valin verkefni: Fleiri ruslafötur í Grafarvog Hugmyndin úr hugmyndasöfnuninni Kosningartillagan   Verkhönnun 15.05.2019 – verkið hefur verið boðið út og er í
Lesa meira

Samið um uppbyggingu á Ártúnshöfða og við Elliðaárvog

Á næstu árum mun verða mikil umbreyting á Ártúnshöfða og svæðinu við Elliðaárvog þar sem grófur iðnaður mun víkja fyrir uppbyggingu íbúða og almennri atvinnustarfsemi og þjónustu. Borgarráð samþykkti í gær samningsramma sem gerðir verða við lóðarhafa um þessa fyrirhuguðu
Lesa meira

Það verður notaleg kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju sunnudaginn 23. júní kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar. Forsöngvari leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Verið hjartanlega velkomin! Follow
Lesa meira

For­seti Íslands, Guðni Th. Jó­hann­es­son, sæmdi í dag sex­tán Íslend­inga hinni ís­lensku fálka­orðu við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum.

For­seti Íslands, Guðni Th. Jó­hann­es­son, sæmdi í dag sex­tán Íslend­inga hinni ís­lensku fálka­orðu við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum. Þeir sex­tán Íslend­ing­ar sem voru sæmd­ir fálka­orðu eru eft­ir­far­andi: Auðbjörg Brynja Bjarna­dótt­ir ljós­móð
Lesa meira

Kaffihúsamessa 16. júní

Kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00 sunnudaginn 16. júní. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Félagar úr Kór Grafarvogskirkju leiða söng og organisti er Hákon Leifsson. Follow
Lesa meira

Skólastarf í norðanverðum Grafarvogi

Nú hefur það verið gefið út að fallið hafi verið frá því að gera breytingar á skólum í norðanverðum Grafarvogi. Ég vill byrja á því að þakka ykkur öllum sem hafið tekið þennan slag með mér. Við höfum unnið þessa orustu. Það er stór sigur að hafa betur gegn meirihlutanum í málum
Lesa meira

Fyrsta kaffihúsamessa sumarsins

Fyrsta kaffihúsamessa sumarsins verður á Hvítasunnudag 9. júní kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Follow
Lesa meira

Sumarnámskeið Evolvia –

Evolvia hefur verið starfandi síðan 2008. Í upphafi hét fyrirtækið Leiðtogi stofnað 2004. Eigandi þess er frumkvöðullinn Matilda Gregersdotter sem er reyndasti markþjálfinn á Íslandi í dag með meira en 3.000 tíma reynslu í að markþjálfa stjórnendur. Fyrir hennar tilstilli náði
Lesa meira
12