mars 7, 2016

Skákfélag Fjölnis stefnir á þátttöku í Evrópumóti

Íslandsmóti skákfélaga í 1. – 4. deild lauk um helgina þegar síðari hluti mótsins var tefldur í Rimaskóla. Um 400 skákmenn tóku þátt í þessu fjölmennasta skákmóti ársins á Íslandi. Skákdeild Fjölnis heldur áfram að sýna sig og sanna sem eitt sterkasta skákfélag landsins og
Lesa meira